Varane og Konaté að glíma við veikindi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 18:01 Varane [til vinstri] og Konaté [fyrir miðju] eru að glíma við veikindi. Richard Sellers/Getty Images Þátttaka frönsku miðvarðanna Raphaël Varane og Ibrahima Konaté í úrslitaleik HM í fótbolta sem fram fer á sunnudag er í hættu. Báðir eru að glíma við veikindi en margir af leikmönnum franska liðsins hafa verið veikir að undanförnu. Vírus hefur herjað á franska liðið að undanförnu og missti miðjumaðurinn Adrien Rabiot til að mynda af af sigrinum á Marokkó í undanúrslitum. Miðvörðurinn Dayot Upamecano og Kingsley Coman voru einnig slappir en fengu þó að sitja á bekknum. Rabiot var hins vegar skipað að halda sig inn á hótelherbergi. Nú hefur franski fjölmiðillinn L‘Equipe greint frá því að Varane og Konaté séu báðir veikir sem stendur. Konaté ku vera veikari af tvíeykinu en hann lék gegn Marokkó í stað Upamecano. France centre-backs Raphael Varane and Ibrahima Konate have both fallen ill just 48 hours before the World Cup Final sources have told @espn.Full story by @LaurensJulien https://t.co/rWK6QGhr8T pic.twitter.com/TNt63ZkVXB— ESPN FC (@ESPNFC) December 16, 2022 Franska knattspyrnusambandið gaf út yfirlýsingu fyrr i dag, föstudag, þar sem var greint frá því að Varane, Konaté og Coman myndu ekki æfa með liðinu í dag. Það er ljóst að þremenningarnir eru í kapphlaupi við tímann til að ná stórleiknum á sunnudag. Með sigri getur Frakkland orðið fyrsta liðið til að verja heimsmeistaratitil síðan Brasilía gerði það árið 1962. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Vírus hefur herjað á franska liðið að undanförnu og missti miðjumaðurinn Adrien Rabiot til að mynda af af sigrinum á Marokkó í undanúrslitum. Miðvörðurinn Dayot Upamecano og Kingsley Coman voru einnig slappir en fengu þó að sitja á bekknum. Rabiot var hins vegar skipað að halda sig inn á hótelherbergi. Nú hefur franski fjölmiðillinn L‘Equipe greint frá því að Varane og Konaté séu báðir veikir sem stendur. Konaté ku vera veikari af tvíeykinu en hann lék gegn Marokkó í stað Upamecano. France centre-backs Raphael Varane and Ibrahima Konate have both fallen ill just 48 hours before the World Cup Final sources have told @espn.Full story by @LaurensJulien https://t.co/rWK6QGhr8T pic.twitter.com/TNt63ZkVXB— ESPN FC (@ESPNFC) December 16, 2022 Franska knattspyrnusambandið gaf út yfirlýsingu fyrr i dag, föstudag, þar sem var greint frá því að Varane, Konaté og Coman myndu ekki æfa með liðinu í dag. Það er ljóst að þremenningarnir eru í kapphlaupi við tímann til að ná stórleiknum á sunnudag. Með sigri getur Frakkland orðið fyrsta liðið til að verja heimsmeistaratitil síðan Brasilía gerði það árið 1962.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira