Sláandi staðreynd um Benzema og að Frakkar séu betri án hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 15:30 Karim Benzema má spila með Frökkum í úrslitaleiknum af því að hann hefur verið á leikmannlistanum þótt að hann hafi ekki verið í Katar. Getty/Michael Regan Karim Benzema er handhafi Gullhnattarins í ár og var aðalmaðurinn á bak við sigur Real Madrid í Meistaradeildinni í vor. Það lítur hins vegar út fyrir að franska landsliðið sé betra án hans. Benzema var (og er) í HM-hópi Frakka og það hefur verið orðrómur um að hann verði kallaður inn í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu. Það er efast líklega enginn um að Benzema er frábær framherji en það er síðan önnur spurning hvernig hann passar inn í franska landsliðið undir stjórn Didier Deschamps. Benzema meiddist á æfingu franska landsliðsins rétt fyrir heimsmeistaramótið en er búinn að ná sér og farinn að æfa með Real Madrid. Menn hafa aftur á móti bent á það að franska liðið virðist ekki sakna Benzema. Frakkar hafa unnuð alla leiki sína í útsláttarkeppninni og unnu líka báða leikina sem skiptu máli í riðlinum. Kylian Mbappé er með fimm mörk og Olivier Giroud hefur skorað fjögur mörk í mótinu sem fremsti maður. Giroud hefði líklegast setið á bekknum hefði Benzema verið leikfær. Það er síðan sláandi að sjá hvernig Frökkum hefur gengið með og án Benzema á stórmótum sínum undir stjórn Didier Deschamps. Deschamps er að stýra franska landsliðinu á fimmta stórmótinu. Frakkar hafa komust í úrslitaleikina á þeim mótum sem Benzema hefur ekki verið með (EM 2016, HM 2018 og HM 2022). Þeir hafa aftur á móti ekki komist í úrslitaleikinn á mótunum þar sem Benzema hefur spilað en það eru HM 2014 og EM 2021. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Benzema var (og er) í HM-hópi Frakka og það hefur verið orðrómur um að hann verði kallaður inn í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu. Það er efast líklega enginn um að Benzema er frábær framherji en það er síðan önnur spurning hvernig hann passar inn í franska landsliðið undir stjórn Didier Deschamps. Benzema meiddist á æfingu franska landsliðsins rétt fyrir heimsmeistaramótið en er búinn að ná sér og farinn að æfa með Real Madrid. Menn hafa aftur á móti bent á það að franska liðið virðist ekki sakna Benzema. Frakkar hafa unnuð alla leiki sína í útsláttarkeppninni og unnu líka báða leikina sem skiptu máli í riðlinum. Kylian Mbappé er með fimm mörk og Olivier Giroud hefur skorað fjögur mörk í mótinu sem fremsti maður. Giroud hefði líklegast setið á bekknum hefði Benzema verið leikfær. Það er síðan sláandi að sjá hvernig Frökkum hefur gengið með og án Benzema á stórmótum sínum undir stjórn Didier Deschamps. Deschamps er að stýra franska landsliðinu á fimmta stórmótinu. Frakkar hafa komust í úrslitaleikina á þeim mótum sem Benzema hefur ekki verið með (EM 2016, HM 2018 og HM 2022). Þeir hafa aftur á móti ekki komist í úrslitaleikinn á mótunum þar sem Benzema hefur spilað en það eru HM 2014 og EM 2021. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira