Sláandi staðreynd um Benzema og að Frakkar séu betri án hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 15:30 Karim Benzema má spila með Frökkum í úrslitaleiknum af því að hann hefur verið á leikmannlistanum þótt að hann hafi ekki verið í Katar. Getty/Michael Regan Karim Benzema er handhafi Gullhnattarins í ár og var aðalmaðurinn á bak við sigur Real Madrid í Meistaradeildinni í vor. Það lítur hins vegar út fyrir að franska landsliðið sé betra án hans. Benzema var (og er) í HM-hópi Frakka og það hefur verið orðrómur um að hann verði kallaður inn í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu. Það er efast líklega enginn um að Benzema er frábær framherji en það er síðan önnur spurning hvernig hann passar inn í franska landsliðið undir stjórn Didier Deschamps. Benzema meiddist á æfingu franska landsliðsins rétt fyrir heimsmeistaramótið en er búinn að ná sér og farinn að æfa með Real Madrid. Menn hafa aftur á móti bent á það að franska liðið virðist ekki sakna Benzema. Frakkar hafa unnuð alla leiki sína í útsláttarkeppninni og unnu líka báða leikina sem skiptu máli í riðlinum. Kylian Mbappé er með fimm mörk og Olivier Giroud hefur skorað fjögur mörk í mótinu sem fremsti maður. Giroud hefði líklegast setið á bekknum hefði Benzema verið leikfær. Það er síðan sláandi að sjá hvernig Frökkum hefur gengið með og án Benzema á stórmótum sínum undir stjórn Didier Deschamps. Deschamps er að stýra franska landsliðinu á fimmta stórmótinu. Frakkar hafa komust í úrslitaleikina á þeim mótum sem Benzema hefur ekki verið með (EM 2016, HM 2018 og HM 2022). Þeir hafa aftur á móti ekki komist í úrslitaleikinn á mótunum þar sem Benzema hefur spilað en það eru HM 2014 og EM 2021. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
Benzema var (og er) í HM-hópi Frakka og það hefur verið orðrómur um að hann verði kallaður inn í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu. Það er efast líklega enginn um að Benzema er frábær framherji en það er síðan önnur spurning hvernig hann passar inn í franska landsliðið undir stjórn Didier Deschamps. Benzema meiddist á æfingu franska landsliðsins rétt fyrir heimsmeistaramótið en er búinn að ná sér og farinn að æfa með Real Madrid. Menn hafa aftur á móti bent á það að franska liðið virðist ekki sakna Benzema. Frakkar hafa unnuð alla leiki sína í útsláttarkeppninni og unnu líka báða leikina sem skiptu máli í riðlinum. Kylian Mbappé er með fimm mörk og Olivier Giroud hefur skorað fjögur mörk í mótinu sem fremsti maður. Giroud hefði líklegast setið á bekknum hefði Benzema verið leikfær. Það er síðan sláandi að sjá hvernig Frökkum hefur gengið með og án Benzema á stórmótum sínum undir stjórn Didier Deschamps. Deschamps er að stýra franska landsliðinu á fimmta stórmótinu. Frakkar hafa komust í úrslitaleikina á þeim mótum sem Benzema hefur ekki verið með (EM 2016, HM 2018 og HM 2022). Þeir hafa aftur á móti ekki komist í úrslitaleikinn á mótunum þar sem Benzema hefur spilað en það eru HM 2014 og EM 2021. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira