Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2022 11:30 Phillipp Lahm er mótsstjóri EM 2024 í Þýskalandi. Hann hrífst ekki af forseta FIFA. Boris Streubel/Getty Images for DFB Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Infantino hefur sætt töluverðri gagnrýni í kringum heimsmeistaramót karla sem stendur yfir í Katar. Spillingarsaga sambandsins náði hámæli í kringum gestgjafavalið árið 2010 þar sem Katar var veittur gestgjafaréttur mótsins í ár. Flestir meðlimir framkvæmdastjórnar FIFA á þeim tíma, sem kusu um gestgjafa á HM 2018 og 2022, hafa ýmist verið sakaðir, sakfelldir eða dæmdir í bann frá fótbolta vegna spillingar. Infantino steig þá inn og tók við sem forseti sambandsins árið 2016. Hann tók við á þeim forsendum og með loforðum um víðtækar breytingar í átt til betri stjórnarhátta og var ætlað að uppræta spillingu. Verk sem mörgum þykir hafa gengið hægt. „Það lítur ekki út sem Infantino vilji breyta neinu. Hann nýtir sér leikinn til sjálfshagsmuna. Það er vandamál FIFA, stofnunar sem á aðsetur í Evrópu en ekki í fótboltaheiminum. Því er aðeins hægt að breyta með því að treysta loksins á sanngjarnt og gagnsætt útboðsferli í framtíðinni,“ segir Lahm við þýska fjölmiðla. Lahm segir að „Evrópubúar og ríki verði að standa saman og koma í veg fyrir að hneyksli líkt og það sem átti sér stað árið 2010 komi upp á ný“. „Gæta verður heilinda og Evrópa þarf að halda uppi vörnum,“ segir Lahm. FIFA HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM Sjá meira
Infantino hefur sætt töluverðri gagnrýni í kringum heimsmeistaramót karla sem stendur yfir í Katar. Spillingarsaga sambandsins náði hámæli í kringum gestgjafavalið árið 2010 þar sem Katar var veittur gestgjafaréttur mótsins í ár. Flestir meðlimir framkvæmdastjórnar FIFA á þeim tíma, sem kusu um gestgjafa á HM 2018 og 2022, hafa ýmist verið sakaðir, sakfelldir eða dæmdir í bann frá fótbolta vegna spillingar. Infantino steig þá inn og tók við sem forseti sambandsins árið 2016. Hann tók við á þeim forsendum og með loforðum um víðtækar breytingar í átt til betri stjórnarhátta og var ætlað að uppræta spillingu. Verk sem mörgum þykir hafa gengið hægt. „Það lítur ekki út sem Infantino vilji breyta neinu. Hann nýtir sér leikinn til sjálfshagsmuna. Það er vandamál FIFA, stofnunar sem á aðsetur í Evrópu en ekki í fótboltaheiminum. Því er aðeins hægt að breyta með því að treysta loksins á sanngjarnt og gagnsætt útboðsferli í framtíðinni,“ segir Lahm við þýska fjölmiðla. Lahm segir að „Evrópubúar og ríki verði að standa saman og koma í veg fyrir að hneyksli líkt og það sem átti sér stað árið 2010 komi upp á ný“. „Gæta verður heilinda og Evrópa þarf að halda uppi vörnum,“ segir Lahm.
FIFA HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM Sjá meira