Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 12:01 Fernando Santos gengur niðurlútur á grasinu eftir tapið fyrir Marokkó í átta liða úrslitum á HM í Katar. AP/Ricardo Mazalan Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. Marokkó vann 1-0 sigur á Portúgal í átta liða úrslitunum. Portúgalar ákváðu í gær að segja Fernando Santos upp störfum eftir átta ára starf sem landsliðsþjálfari. Hinn 68 ára gamli Santos tók við liðinu 2014 og gerði Portúgal að Evrópumeisturum í Frakklandi 2016. Fernando Santos has left his role as head coach of Portugal pic.twitter.com/IhTy4sqhHN— GOAL News (@GoalNews) December 15, 2022 Marokkó vann sigur á Spánverjum í vítakeppni í sextán liða úrslitunum eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Luis Enrique ákvað að segja starfinu sínu lausu sem landsliðsþjálfari Spánverja strax eftir mótið. Hinn 52 ára gamli Spánverji var búinn að þjálfa spænska liðið frá 2019. Marokkó vann 2-0 sigur á Belgíu í riðlakeppninni sem varð á endanum til þess að belgíska liðið sat eftir í riðlinum. Roberto Martínez hætti sem landsliðsþjálfari Belga strax eftir síðasta leik liðsins í riðlakeppninni þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Króata. Hinn 49 ára gamli Martínez var búinn að þjálfa belgíska liðið frá 2016. El Mundial de Qatar ya se cargó 9 técnicos:Tata Martino ( ) Roberto Martinez ( )Paulo Bento ( )Otto Addo ( )Luis Enrique ( )Tite ( )Louis van Gaal ( )Carlos Queiroz ( )Fernando Santos ( )— Luciana (@LuliAriasL) December 16, 2022 Það var þó einn þjálfari sem virðist ætla að lifa af tap á móti Marokkó á þessu heimsmeistaramóti en það John Herdman, þjálfari kanadíska landsliðsins. Kanadamenn voru á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá 1986 en töpuðu öllum leikjum sínum í riðlinum þar af lokaleiknum 2-1 á móti Marokkó. Alls hafa níu landsliðsþjálfarar misst starfið sitt eftir HM en listann má sjá hér fyrir ofan. HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Marokkó vann 1-0 sigur á Portúgal í átta liða úrslitunum. Portúgalar ákváðu í gær að segja Fernando Santos upp störfum eftir átta ára starf sem landsliðsþjálfari. Hinn 68 ára gamli Santos tók við liðinu 2014 og gerði Portúgal að Evrópumeisturum í Frakklandi 2016. Fernando Santos has left his role as head coach of Portugal pic.twitter.com/IhTy4sqhHN— GOAL News (@GoalNews) December 15, 2022 Marokkó vann sigur á Spánverjum í vítakeppni í sextán liða úrslitunum eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Luis Enrique ákvað að segja starfinu sínu lausu sem landsliðsþjálfari Spánverja strax eftir mótið. Hinn 52 ára gamli Spánverji var búinn að þjálfa spænska liðið frá 2019. Marokkó vann 2-0 sigur á Belgíu í riðlakeppninni sem varð á endanum til þess að belgíska liðið sat eftir í riðlinum. Roberto Martínez hætti sem landsliðsþjálfari Belga strax eftir síðasta leik liðsins í riðlakeppninni þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Króata. Hinn 49 ára gamli Martínez var búinn að þjálfa belgíska liðið frá 2016. El Mundial de Qatar ya se cargó 9 técnicos:Tata Martino ( ) Roberto Martinez ( )Paulo Bento ( )Otto Addo ( )Luis Enrique ( )Tite ( )Louis van Gaal ( )Carlos Queiroz ( )Fernando Santos ( )— Luciana (@LuliAriasL) December 16, 2022 Það var þó einn þjálfari sem virðist ætla að lifa af tap á móti Marokkó á þessu heimsmeistaramóti en það John Herdman, þjálfari kanadíska landsliðsins. Kanadamenn voru á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá 1986 en töpuðu öllum leikjum sínum í riðlinum þar af lokaleiknum 2-1 á móti Marokkó. Alls hafa níu landsliðsþjálfarar misst starfið sitt eftir HM en listann má sjá hér fyrir ofan.
HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira