Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 12:01 Fernando Santos gengur niðurlútur á grasinu eftir tapið fyrir Marokkó í átta liða úrslitum á HM í Katar. AP/Ricardo Mazalan Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. Marokkó vann 1-0 sigur á Portúgal í átta liða úrslitunum. Portúgalar ákváðu í gær að segja Fernando Santos upp störfum eftir átta ára starf sem landsliðsþjálfari. Hinn 68 ára gamli Santos tók við liðinu 2014 og gerði Portúgal að Evrópumeisturum í Frakklandi 2016. Fernando Santos has left his role as head coach of Portugal pic.twitter.com/IhTy4sqhHN— GOAL News (@GoalNews) December 15, 2022 Marokkó vann sigur á Spánverjum í vítakeppni í sextán liða úrslitunum eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Luis Enrique ákvað að segja starfinu sínu lausu sem landsliðsþjálfari Spánverja strax eftir mótið. Hinn 52 ára gamli Spánverji var búinn að þjálfa spænska liðið frá 2019. Marokkó vann 2-0 sigur á Belgíu í riðlakeppninni sem varð á endanum til þess að belgíska liðið sat eftir í riðlinum. Roberto Martínez hætti sem landsliðsþjálfari Belga strax eftir síðasta leik liðsins í riðlakeppninni þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Króata. Hinn 49 ára gamli Martínez var búinn að þjálfa belgíska liðið frá 2016. El Mundial de Qatar ya se cargó 9 técnicos:Tata Martino ( ) Roberto Martinez ( )Paulo Bento ( )Otto Addo ( )Luis Enrique ( )Tite ( )Louis van Gaal ( )Carlos Queiroz ( )Fernando Santos ( )— Luciana (@LuliAriasL) December 16, 2022 Það var þó einn þjálfari sem virðist ætla að lifa af tap á móti Marokkó á þessu heimsmeistaramóti en það John Herdman, þjálfari kanadíska landsliðsins. Kanadamenn voru á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá 1986 en töpuðu öllum leikjum sínum í riðlinum þar af lokaleiknum 2-1 á móti Marokkó. Alls hafa níu landsliðsþjálfarar misst starfið sitt eftir HM en listann má sjá hér fyrir ofan. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Marokkó vann 1-0 sigur á Portúgal í átta liða úrslitunum. Portúgalar ákváðu í gær að segja Fernando Santos upp störfum eftir átta ára starf sem landsliðsþjálfari. Hinn 68 ára gamli Santos tók við liðinu 2014 og gerði Portúgal að Evrópumeisturum í Frakklandi 2016. Fernando Santos has left his role as head coach of Portugal pic.twitter.com/IhTy4sqhHN— GOAL News (@GoalNews) December 15, 2022 Marokkó vann sigur á Spánverjum í vítakeppni í sextán liða úrslitunum eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Luis Enrique ákvað að segja starfinu sínu lausu sem landsliðsþjálfari Spánverja strax eftir mótið. Hinn 52 ára gamli Spánverji var búinn að þjálfa spænska liðið frá 2019. Marokkó vann 2-0 sigur á Belgíu í riðlakeppninni sem varð á endanum til þess að belgíska liðið sat eftir í riðlinum. Roberto Martínez hætti sem landsliðsþjálfari Belga strax eftir síðasta leik liðsins í riðlakeppninni þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Króata. Hinn 49 ára gamli Martínez var búinn að þjálfa belgíska liðið frá 2016. El Mundial de Qatar ya se cargó 9 técnicos:Tata Martino ( ) Roberto Martinez ( )Paulo Bento ( )Otto Addo ( )Luis Enrique ( )Tite ( )Louis van Gaal ( )Carlos Queiroz ( )Fernando Santos ( )— Luciana (@LuliAriasL) December 16, 2022 Það var þó einn þjálfari sem virðist ætla að lifa af tap á móti Marokkó á þessu heimsmeistaramóti en það John Herdman, þjálfari kanadíska landsliðsins. Kanadamenn voru á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá 1986 en töpuðu öllum leikjum sínum í riðlinum þar af lokaleiknum 2-1 á móti Marokkó. Alls hafa níu landsliðsþjálfarar misst starfið sitt eftir HM en listann má sjá hér fyrir ofan.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira