Brasilísk goðsögn heldur með Messi á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 12:00 Rivaldo með heimsbikarinn fyrir tuttugu árum en við hlið hans er Ronaldo. Suður Ameríku þjóð hefur ekki unnið hann síðan. Getty/Mark Leech Svo mikið er Lionel Messi æðið í heiminum að Brasilíumenn eru líka farnir að halda með honum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Brasilíska goðsögnin Rivaldo gekk svo langt að hann lýsti yfir stuðningi við Messi og argentínska á samfélagsmiðlum sínum. Argentína mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. Frakkar hafa titil að verja en Argentínumenn hafa ekki orðið heimsmeistarar síðan 1986. Evrópuþjóðir hafa unnið heimsmeistaratitilinn í síðustu fjögur skipti eða allar götur síðan Rivaldo hjálpaði Brasilíu að verða heimsmeistari árið 2002. „Við eigum ekki lengur möguleika á því að Brasilía eða Neymar verði í þessum úrslitaleik HM svo ég held með Argentínu. Engin orð til að lýsa frammistöðu þinni Lionel Messi. Þú hefur átt áður skilið að verða heimsmeistari en guð veit allt og hann mun krýna þig á sunnudaginn,“ skrifaði Rivaldo. „Þú átt skilið að vinna þennan titil vegna þess hvernig manneskja þú ert og fyrir allan þann frábæra fótbolta sem þú hefur alltaf spilað. Ég tek hattinn ofan fyrir þér. Megi guð blessa þig,“ skrifaði Rivaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Rivaldo gekk svo langt að hann lýsti yfir stuðningi við Messi og argentínska á samfélagsmiðlum sínum. Argentína mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. Frakkar hafa titil að verja en Argentínumenn hafa ekki orðið heimsmeistarar síðan 1986. Evrópuþjóðir hafa unnið heimsmeistaratitilinn í síðustu fjögur skipti eða allar götur síðan Rivaldo hjálpaði Brasilíu að verða heimsmeistari árið 2002. „Við eigum ekki lengur möguleika á því að Brasilía eða Neymar verði í þessum úrslitaleik HM svo ég held með Argentínu. Engin orð til að lýsa frammistöðu þinni Lionel Messi. Þú hefur átt áður skilið að verða heimsmeistari en guð veit allt og hann mun krýna þig á sunnudaginn,“ skrifaði Rivaldo. „Þú átt skilið að vinna þennan titil vegna þess hvernig manneskja þú ert og fyrir allan þann frábæra fótbolta sem þú hefur alltaf spilað. Ég tek hattinn ofan fyrir þér. Megi guð blessa þig,“ skrifaði Rivaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira