Brasilísk goðsögn heldur með Messi á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 12:00 Rivaldo með heimsbikarinn fyrir tuttugu árum en við hlið hans er Ronaldo. Suður Ameríku þjóð hefur ekki unnið hann síðan. Getty/Mark Leech Svo mikið er Lionel Messi æðið í heiminum að Brasilíumenn eru líka farnir að halda með honum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Brasilíska goðsögnin Rivaldo gekk svo langt að hann lýsti yfir stuðningi við Messi og argentínska á samfélagsmiðlum sínum. Argentína mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. Frakkar hafa titil að verja en Argentínumenn hafa ekki orðið heimsmeistarar síðan 1986. Evrópuþjóðir hafa unnið heimsmeistaratitilinn í síðustu fjögur skipti eða allar götur síðan Rivaldo hjálpaði Brasilíu að verða heimsmeistari árið 2002. „Við eigum ekki lengur möguleika á því að Brasilía eða Neymar verði í þessum úrslitaleik HM svo ég held með Argentínu. Engin orð til að lýsa frammistöðu þinni Lionel Messi. Þú hefur átt áður skilið að verða heimsmeistari en guð veit allt og hann mun krýna þig á sunnudaginn,“ skrifaði Rivaldo. „Þú átt skilið að vinna þennan titil vegna þess hvernig manneskja þú ert og fyrir allan þann frábæra fótbolta sem þú hefur alltaf spilað. Ég tek hattinn ofan fyrir þér. Megi guð blessa þig,“ skrifaði Rivaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Rivaldo gekk svo langt að hann lýsti yfir stuðningi við Messi og argentínska á samfélagsmiðlum sínum. Argentína mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. Frakkar hafa titil að verja en Argentínumenn hafa ekki orðið heimsmeistarar síðan 1986. Evrópuþjóðir hafa unnið heimsmeistaratitilinn í síðustu fjögur skipti eða allar götur síðan Rivaldo hjálpaði Brasilíu að verða heimsmeistari árið 2002. „Við eigum ekki lengur möguleika á því að Brasilía eða Neymar verði í þessum úrslitaleik HM svo ég held með Argentínu. Engin orð til að lýsa frammistöðu þinni Lionel Messi. Þú hefur átt áður skilið að verða heimsmeistari en guð veit allt og hann mun krýna þig á sunnudaginn,“ skrifaði Rivaldo. „Þú átt skilið að vinna þennan titil vegna þess hvernig manneskja þú ert og fyrir allan þann frábæra fótbolta sem þú hefur alltaf spilað. Ég tek hattinn ofan fyrir þér. Megi guð blessa þig,“ skrifaði Rivaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira