Vildi ekkert segja um mögulega endurkomu Benzema fyrir úrslitaleikinn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 09:31 Karim Benzema átti alltaf að vera með Frökkum á þessu heimsmeistaramóti og sést hér í leikmannamyndatökunum. Getty/Michael Regan Karim Benzema, besti fótboltamaður ársins í Evrópu, missti af heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Eða hvað? Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira