Vildi ekkert segja um mögulega endurkomu Benzema fyrir úrslitaleikinn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 09:31 Karim Benzema átti alltaf að vera með Frökkum á þessu heimsmeistaramóti og sést hér í leikmannamyndatökunum. Getty/Michael Regan Karim Benzema, besti fótboltamaður ársins í Evrópu, missti af heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Eða hvað? Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira