Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 07:30 Lionel Messi fagnar sætinu í úrslitaleik HM í Katar eftir sigurinn á Króatíu í gær. AP/Natacha Pisarenko Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira