Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 07:30 Lionel Messi fagnar sætinu í úrslitaleik HM í Katar eftir sigurinn á Króatíu í gær. AP/Natacha Pisarenko Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira