Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 07:30 Lionel Messi fagnar sætinu í úrslitaleik HM í Katar eftir sigurinn á Króatíu í gær. AP/Natacha Pisarenko Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Nú nokkrum vikum síðar er argentínska landsliðið komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins þar sem liðið mætir annaðhvort Frakklandi eða Marokkó næsta sunnudag. TIME FOR REDEMPTION.LEO MESSI AND ARGENTINA ARE ONE GAME AWAY FROM THE WORLD CUP pic.twitter.com/J9PcmKXbwW— B/R Football (@brfootball) December 13, 2022 Hinn 35 ára gamli Messi skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri á Króatíu í undanúrslitunum, átti þátt í undirbúningi annars marksins og lagði síðan upp þriðja markið á frábæran hátt. Messi er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu. „Tapið í fyrsta leiknum var mikið áfall fyrir okkur alla af því að við höfðum ekki tapað í 36 leikjum í röð,“ sagði Lionel Messi. „Það var mikið sjokk að byrja HM svona af því að við trúðum því ekki að við gætum tapað á móti Sádí Arabíu. Þetta var því mjög erfitt próf fyrir allt liðið en við sönnuðum hversu sterkir við erum,“ sagði Messi. Congratulations!!ARGENTINA IS IN THE FINAL OF FIFA WORLD CUP 2022#ArgentinaVsCroatia#Messi pic.twitter.com/PPiyZf83Nw— Yaser Jilani (@yaserjilani) December 14, 2022 „Við höfum unnið hina leikina. Þeir voru samt allir mjög erfiðir því hver einn og einasti þeirra hefur verið eins og úrslitaleikur því annars hefðum við lent í miklum vandræðum,“ sagði Messi. „Okkur hefur nú tekist að vinna fimm úrslitaleiki í röð og ég vona að við höldum því áfram í lokaleiknum,“ sagði Messi. „Við höfðum alltaf trú á þessu af því við vissum hvað býr í þessu liði. Við töpuðum fyrsta leiknum á litlum atriðum og það hjálpaði okkur að verða sterkari. Það hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum,“ sagði Messi. „Ég naut þessara stundar mjög mikið. Ég er mjög ánægður, að ná því að enda HM-feril minn á því að spila lokaleikinn í úrslitaleiknum. Það eru mörg ár í næsta mót og ég tel mig ekki ná því. Það er því eins gott og það gerist að geta klárað þetta svona,“ sagði Lionel Messi. LIONEL MESSI WINS HIS 4TH MAN OF THE MATCH AWARD AT THE 2022 WORLD CUP No player has more. pic.twitter.com/5CIpjj45ik— ESPN FC (@ESPNFC) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira