Lloris sendi Kane skilaboð eftir vítaklúðrið: „Ekki auðvelt að finna réttu orðin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. desember 2022 20:30 Hugo Lloris reyndi að hugga liðsfélaga sinn hjá Tottenham eftir leik Frakklands og Englands. Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Hugo Lloris, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki hafa verið auðvelt að finna réttu orðin til að senda liðsfélaga sínum hjá Tottenham, Harry Kane, eftir að sá síðarnefndi misnotaði vítaspyrnu gegn Lloris í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Kane tók tvær vítaspyrnur í viðureign Englands og Frakklands í átta liða úrslitum HM síðastliðinn laugardag. Enski landsliðsfyrirliðinn skoraði af öryggi úr fyrri spyrnunni, en sú síðari fór hátt yfir markið. Frakkar unnu að lokum 2-1 sigur og eru því á leið í undanúrslit á kostnað Englendinga. Þrátt fyrir að hafa verið andstæðingar á laugardaginn hefa þeir Kane og Lloris verið liðsfélagar hjá Tottenha í að verða áratug. Þeir mæta saman til leiks með Tottenham er liðið heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. „Þetta er erfiður tími fyrir enska landsliðið og Harry,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. „Við skiptumst á skilaboðum eftir leikinn. Það var ekki auðvelt að finna réttu orðin. Hann þarf smá tíma til að hvíla sig.“ „En ég held að hann geti verið stoltur af því sem hann hefur gert fyrir landsliðið. Ef við skoðum fótboltasöguna sjáum við að margir af bestu leikmönnum heims hafa klikkað á vítaspyrnum á sínum ferli - Lionel Messi, Cristiano Ronaldo - en ég efast ekki um það að Harry mun bera höfuðið hátt og hjálpa tottenham og landsliðinu að skína.“ Lloris og félagar mæta Marokkó í undanúrslitum HM annað kvöld, en Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga því titil að verja. HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Kane tók tvær vítaspyrnur í viðureign Englands og Frakklands í átta liða úrslitum HM síðastliðinn laugardag. Enski landsliðsfyrirliðinn skoraði af öryggi úr fyrri spyrnunni, en sú síðari fór hátt yfir markið. Frakkar unnu að lokum 2-1 sigur og eru því á leið í undanúrslit á kostnað Englendinga. Þrátt fyrir að hafa verið andstæðingar á laugardaginn hefa þeir Kane og Lloris verið liðsfélagar hjá Tottenha í að verða áratug. Þeir mæta saman til leiks með Tottenham er liðið heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. „Þetta er erfiður tími fyrir enska landsliðið og Harry,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. „Við skiptumst á skilaboðum eftir leikinn. Það var ekki auðvelt að finna réttu orðin. Hann þarf smá tíma til að hvíla sig.“ „En ég held að hann geti verið stoltur af því sem hann hefur gert fyrir landsliðið. Ef við skoðum fótboltasöguna sjáum við að margir af bestu leikmönnum heims hafa klikkað á vítaspyrnum á sínum ferli - Lionel Messi, Cristiano Ronaldo - en ég efast ekki um það að Harry mun bera höfuðið hátt og hjálpa tottenham og landsliðinu að skína.“ Lloris og félagar mæta Marokkó í undanúrslitum HM annað kvöld, en Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga því titil að verja.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira