Lloris sendi Kane skilaboð eftir vítaklúðrið: „Ekki auðvelt að finna réttu orðin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. desember 2022 20:30 Hugo Lloris reyndi að hugga liðsfélaga sinn hjá Tottenham eftir leik Frakklands og Englands. Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Hugo Lloris, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki hafa verið auðvelt að finna réttu orðin til að senda liðsfélaga sínum hjá Tottenham, Harry Kane, eftir að sá síðarnefndi misnotaði vítaspyrnu gegn Lloris í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Kane tók tvær vítaspyrnur í viðureign Englands og Frakklands í átta liða úrslitum HM síðastliðinn laugardag. Enski landsliðsfyrirliðinn skoraði af öryggi úr fyrri spyrnunni, en sú síðari fór hátt yfir markið. Frakkar unnu að lokum 2-1 sigur og eru því á leið í undanúrslit á kostnað Englendinga. Þrátt fyrir að hafa verið andstæðingar á laugardaginn hefa þeir Kane og Lloris verið liðsfélagar hjá Tottenha í að verða áratug. Þeir mæta saman til leiks með Tottenham er liðið heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. „Þetta er erfiður tími fyrir enska landsliðið og Harry,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. „Við skiptumst á skilaboðum eftir leikinn. Það var ekki auðvelt að finna réttu orðin. Hann þarf smá tíma til að hvíla sig.“ „En ég held að hann geti verið stoltur af því sem hann hefur gert fyrir landsliðið. Ef við skoðum fótboltasöguna sjáum við að margir af bestu leikmönnum heims hafa klikkað á vítaspyrnum á sínum ferli - Lionel Messi, Cristiano Ronaldo - en ég efast ekki um það að Harry mun bera höfuðið hátt og hjálpa tottenham og landsliðinu að skína.“ Lloris og félagar mæta Marokkó í undanúrslitum HM annað kvöld, en Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga því titil að verja. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Sjá meira
Kane tók tvær vítaspyrnur í viðureign Englands og Frakklands í átta liða úrslitum HM síðastliðinn laugardag. Enski landsliðsfyrirliðinn skoraði af öryggi úr fyrri spyrnunni, en sú síðari fór hátt yfir markið. Frakkar unnu að lokum 2-1 sigur og eru því á leið í undanúrslit á kostnað Englendinga. Þrátt fyrir að hafa verið andstæðingar á laugardaginn hefa þeir Kane og Lloris verið liðsfélagar hjá Tottenha í að verða áratug. Þeir mæta saman til leiks með Tottenham er liðið heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. „Þetta er erfiður tími fyrir enska landsliðið og Harry,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. „Við skiptumst á skilaboðum eftir leikinn. Það var ekki auðvelt að finna réttu orðin. Hann þarf smá tíma til að hvíla sig.“ „En ég held að hann geti verið stoltur af því sem hann hefur gert fyrir landsliðið. Ef við skoðum fótboltasöguna sjáum við að margir af bestu leikmönnum heims hafa klikkað á vítaspyrnum á sínum ferli - Lionel Messi, Cristiano Ronaldo - en ég efast ekki um það að Harry mun bera höfuðið hátt og hjálpa tottenham og landsliðinu að skína.“ Lloris og félagar mæta Marokkó í undanúrslitum HM annað kvöld, en Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga því titil að verja.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Sjá meira