Lloris sendi Kane skilaboð eftir vítaklúðrið: „Ekki auðvelt að finna réttu orðin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. desember 2022 20:30 Hugo Lloris reyndi að hugga liðsfélaga sinn hjá Tottenham eftir leik Frakklands og Englands. Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Hugo Lloris, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki hafa verið auðvelt að finna réttu orðin til að senda liðsfélaga sínum hjá Tottenham, Harry Kane, eftir að sá síðarnefndi misnotaði vítaspyrnu gegn Lloris í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Kane tók tvær vítaspyrnur í viðureign Englands og Frakklands í átta liða úrslitum HM síðastliðinn laugardag. Enski landsliðsfyrirliðinn skoraði af öryggi úr fyrri spyrnunni, en sú síðari fór hátt yfir markið. Frakkar unnu að lokum 2-1 sigur og eru því á leið í undanúrslit á kostnað Englendinga. Þrátt fyrir að hafa verið andstæðingar á laugardaginn hefa þeir Kane og Lloris verið liðsfélagar hjá Tottenha í að verða áratug. Þeir mæta saman til leiks með Tottenham er liðið heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. „Þetta er erfiður tími fyrir enska landsliðið og Harry,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. „Við skiptumst á skilaboðum eftir leikinn. Það var ekki auðvelt að finna réttu orðin. Hann þarf smá tíma til að hvíla sig.“ „En ég held að hann geti verið stoltur af því sem hann hefur gert fyrir landsliðið. Ef við skoðum fótboltasöguna sjáum við að margir af bestu leikmönnum heims hafa klikkað á vítaspyrnum á sínum ferli - Lionel Messi, Cristiano Ronaldo - en ég efast ekki um það að Harry mun bera höfuðið hátt og hjálpa tottenham og landsliðinu að skína.“ Lloris og félagar mæta Marokkó í undanúrslitum HM annað kvöld, en Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga því titil að verja. HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Kane tók tvær vítaspyrnur í viðureign Englands og Frakklands í átta liða úrslitum HM síðastliðinn laugardag. Enski landsliðsfyrirliðinn skoraði af öryggi úr fyrri spyrnunni, en sú síðari fór hátt yfir markið. Frakkar unnu að lokum 2-1 sigur og eru því á leið í undanúrslit á kostnað Englendinga. Þrátt fyrir að hafa verið andstæðingar á laugardaginn hefa þeir Kane og Lloris verið liðsfélagar hjá Tottenha í að verða áratug. Þeir mæta saman til leiks með Tottenham er liðið heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. „Þetta er erfiður tími fyrir enska landsliðið og Harry,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. „Við skiptumst á skilaboðum eftir leikinn. Það var ekki auðvelt að finna réttu orðin. Hann þarf smá tíma til að hvíla sig.“ „En ég held að hann geti verið stoltur af því sem hann hefur gert fyrir landsliðið. Ef við skoðum fótboltasöguna sjáum við að margir af bestu leikmönnum heims hafa klikkað á vítaspyrnum á sínum ferli - Lionel Messi, Cristiano Ronaldo - en ég efast ekki um það að Harry mun bera höfuðið hátt og hjálpa tottenham og landsliðinu að skína.“ Lloris og félagar mæta Marokkó í undanúrslitum HM annað kvöld, en Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga því titil að verja.
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira