Ronaldo myndi elska það að sjá Pep, Carlo eða Jose taka við landsliði Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 09:01 Ronaldo Nazario var í aðalhlutverki þegar Brassarnir urðu síðast heimsmeistarar fyrir tuttugu árum síðan. Getty/Buda Mendes Einn besti knattspyrnumaðurinn í sögu Brasilíu tekur vel í orðróma um að næsti landsliðsþjálfari Brassa gæti orðið einn af stóru þjálfurunum í Evrópu. Brasilíumenn féllu óvænt út úr átta liða úrslitunum á HM í Katar eftir að flestir bjuggust við að þeir færu alla leið. Brasilíska landsliðið náði ekki að klár seigt lið Króata og tapaði á endanum í vítakeppni. Eftir leikinn þá sagði landsliðsþjálfarinn Tite starfi sínu lausu. Nú síðast bárust fréttir af því að brasilíska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá menn eins og Pep Guardiola, Carlo Ancelotti eða Jose Mourinho til að þjálfar brasilíska landsliðið fyrir HM í Ameríku 2026. Ronaldo Luís Nazário, best þekktur sem Ronaldo, skorað á sínum tíma 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af átta þeirra á HM 2002 þegar hann varð markakóngur og Brasilíumenn unnu síðasta heimsmeistaratitil sinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ronaldo fékk Gullboltann tvisvar sinnum á ferlinum áður en meiðsli fóru illa með hann en hann er einn sá hæfileikaríkasti sem hefur sést á fótboltavellinum. Ronaldo var í Katar og mikið í mynd á leikjum Brassana. Hann fylgist vel með liðinu og fagnar fréttum af metnaðarfullri ráðningu brasilíska sambandsins. „Þetta eru ótrúleg nöfn að mínu mati. Ég myndi elska það að sjá menn eins og Guardiola, Ancelotti eða Mourinho verða landsliðsþjálfari Brasilíu,“ sagði Ronaldo við BBC. „Ég yrði mjög sáttur með það en það er ekki ég sem vel næsta þjálfara. Við verðum því að bíða og sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Ronaldo. Tite tók við landsliðinu af Dunga í september 2016 og stýrði því í sex ár. Undir hans stjórn vann Brasilía 61 af 81 leik og tapaði aðeins sjö. Frá því að Luiz Felipe Scolari gerði Brassa að heimsmeisturum 2002 hafa þeir skipt sjö sinnum um landsliðsþjálfara þar af tók Scolari aftur við liðinu frá 2013 til 2014. HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Brasilíumenn féllu óvænt út úr átta liða úrslitunum á HM í Katar eftir að flestir bjuggust við að þeir færu alla leið. Brasilíska landsliðið náði ekki að klár seigt lið Króata og tapaði á endanum í vítakeppni. Eftir leikinn þá sagði landsliðsþjálfarinn Tite starfi sínu lausu. Nú síðast bárust fréttir af því að brasilíska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá menn eins og Pep Guardiola, Carlo Ancelotti eða Jose Mourinho til að þjálfar brasilíska landsliðið fyrir HM í Ameríku 2026. Ronaldo Luís Nazário, best þekktur sem Ronaldo, skorað á sínum tíma 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af átta þeirra á HM 2002 þegar hann varð markakóngur og Brasilíumenn unnu síðasta heimsmeistaratitil sinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ronaldo fékk Gullboltann tvisvar sinnum á ferlinum áður en meiðsli fóru illa með hann en hann er einn sá hæfileikaríkasti sem hefur sést á fótboltavellinum. Ronaldo var í Katar og mikið í mynd á leikjum Brassana. Hann fylgist vel með liðinu og fagnar fréttum af metnaðarfullri ráðningu brasilíska sambandsins. „Þetta eru ótrúleg nöfn að mínu mati. Ég myndi elska það að sjá menn eins og Guardiola, Ancelotti eða Mourinho verða landsliðsþjálfari Brasilíu,“ sagði Ronaldo við BBC. „Ég yrði mjög sáttur með það en það er ekki ég sem vel næsta þjálfara. Við verðum því að bíða og sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Ronaldo. Tite tók við landsliðinu af Dunga í september 2016 og stýrði því í sex ár. Undir hans stjórn vann Brasilía 61 af 81 leik og tapaði aðeins sjö. Frá því að Luiz Felipe Scolari gerði Brassa að heimsmeisturum 2002 hafa þeir skipt sjö sinnum um landsliðsþjálfara þar af tók Scolari aftur við liðinu frá 2013 til 2014.
HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira