Ronaldo myndi elska það að sjá Pep, Carlo eða Jose taka við landsliði Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 09:01 Ronaldo Nazario var í aðalhlutverki þegar Brassarnir urðu síðast heimsmeistarar fyrir tuttugu árum síðan. Getty/Buda Mendes Einn besti knattspyrnumaðurinn í sögu Brasilíu tekur vel í orðróma um að næsti landsliðsþjálfari Brassa gæti orðið einn af stóru þjálfurunum í Evrópu. Brasilíumenn féllu óvænt út úr átta liða úrslitunum á HM í Katar eftir að flestir bjuggust við að þeir færu alla leið. Brasilíska landsliðið náði ekki að klár seigt lið Króata og tapaði á endanum í vítakeppni. Eftir leikinn þá sagði landsliðsþjálfarinn Tite starfi sínu lausu. Nú síðast bárust fréttir af því að brasilíska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá menn eins og Pep Guardiola, Carlo Ancelotti eða Jose Mourinho til að þjálfar brasilíska landsliðið fyrir HM í Ameríku 2026. Ronaldo Luís Nazário, best þekktur sem Ronaldo, skorað á sínum tíma 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af átta þeirra á HM 2002 þegar hann varð markakóngur og Brasilíumenn unnu síðasta heimsmeistaratitil sinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ronaldo fékk Gullboltann tvisvar sinnum á ferlinum áður en meiðsli fóru illa með hann en hann er einn sá hæfileikaríkasti sem hefur sést á fótboltavellinum. Ronaldo var í Katar og mikið í mynd á leikjum Brassana. Hann fylgist vel með liðinu og fagnar fréttum af metnaðarfullri ráðningu brasilíska sambandsins. „Þetta eru ótrúleg nöfn að mínu mati. Ég myndi elska það að sjá menn eins og Guardiola, Ancelotti eða Mourinho verða landsliðsþjálfari Brasilíu,“ sagði Ronaldo við BBC. „Ég yrði mjög sáttur með það en það er ekki ég sem vel næsta þjálfara. Við verðum því að bíða og sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Ronaldo. Tite tók við landsliðinu af Dunga í september 2016 og stýrði því í sex ár. Undir hans stjórn vann Brasilía 61 af 81 leik og tapaði aðeins sjö. Frá því að Luiz Felipe Scolari gerði Brassa að heimsmeisturum 2002 hafa þeir skipt sjö sinnum um landsliðsþjálfara þar af tók Scolari aftur við liðinu frá 2013 til 2014. HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Brasilíumenn féllu óvænt út úr átta liða úrslitunum á HM í Katar eftir að flestir bjuggust við að þeir færu alla leið. Brasilíska landsliðið náði ekki að klár seigt lið Króata og tapaði á endanum í vítakeppni. Eftir leikinn þá sagði landsliðsþjálfarinn Tite starfi sínu lausu. Nú síðast bárust fréttir af því að brasilíska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá menn eins og Pep Guardiola, Carlo Ancelotti eða Jose Mourinho til að þjálfar brasilíska landsliðið fyrir HM í Ameríku 2026. Ronaldo Luís Nazário, best þekktur sem Ronaldo, skorað á sínum tíma 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af átta þeirra á HM 2002 þegar hann varð markakóngur og Brasilíumenn unnu síðasta heimsmeistaratitil sinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ronaldo fékk Gullboltann tvisvar sinnum á ferlinum áður en meiðsli fóru illa með hann en hann er einn sá hæfileikaríkasti sem hefur sést á fótboltavellinum. Ronaldo var í Katar og mikið í mynd á leikjum Brassana. Hann fylgist vel með liðinu og fagnar fréttum af metnaðarfullri ráðningu brasilíska sambandsins. „Þetta eru ótrúleg nöfn að mínu mati. Ég myndi elska það að sjá menn eins og Guardiola, Ancelotti eða Mourinho verða landsliðsþjálfari Brasilíu,“ sagði Ronaldo við BBC. „Ég yrði mjög sáttur með það en það er ekki ég sem vel næsta þjálfara. Við verðum því að bíða og sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Ronaldo. Tite tók við landsliðinu af Dunga í september 2016 og stýrði því í sex ár. Undir hans stjórn vann Brasilía 61 af 81 leik og tapaði aðeins sjö. Frá því að Luiz Felipe Scolari gerði Brassa að heimsmeisturum 2002 hafa þeir skipt sjö sinnum um landsliðsþjálfara þar af tók Scolari aftur við liðinu frá 2013 til 2014.
HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira