Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands segir að Pickford hafi átt að gera betur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 20:30 Jordan Pickford var lengi að bregðast við skoti Aurélien Tchouaméni. Jabin Botsford/Getty Images Markvörðurinn fyrrverandi Ben Foster segir að Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, hafi verið of lengi að bregðast við skoti Aurélien Tchouaméni í 2-1 sigri Frakklands á Englandi í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. Hinn 39 ára gamli Foster lék átta A-landsleiki fyrir England á sínum tíma ásamt því að leika fyrir Watford, Manchester United, West Bromwich Albion, Birmingham City og fleiri lið. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og tjáði sig á TikTok um mark Tchouameni. Hann telur að Pickford hafi einfaldlega átt að gera betur og að flestir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hefðu varið þetta skot. @benfcyclinggk My take on whether Pickford should have stopped Tchouameni s goal #Football #WorldCup #Pickford #Tchouameni #England #ThreeLions #goalkeeper #BenFoster original sound - Ben Foster The Cycling GK „Þetta var rúmlega 22-23 metra frá marki. [Jude] Bellingham er alveg upp við Tchouaméni þegar hann skýtur en skotið fer gegnum klofið á honum. Það á ekki að trufla Pickford, rétt? Það sem ég held að hafi gerst er að hann hafi verið aðeins of seinn að bregðast við, fótavinnan var of hæg. Ég held ekki að hann hafi vanmetið flugið á boltanum.“ „Ég held að flestir markverðir í ensku úrvalsdeildinni hefðu varið þetta. Ég trúi því virkilega, flestir markverðir deildarinnar verji þetta skot. Punktur.“ „Skotið var engin negla og var ekki einu sinni alveg út við stöng. Ég held að ef þú sýnir Pickford þetta mark aftur þá viðurkenni hann að hann hefði átt að gera betur.“ Skotið var ekki alveg út við stöng.Salih Zeki Fazlioglu/Getty Images Hinn 22 ára gamli Tchouaméni skoraði fyrra mark Frakklands á 17. mínútu og Oliver Giroud kom Frakklandi 2-1 yfir á 78. mínútu eftir að Harry Kane jafnaði metin úr vítaspyrnu. Kane fékk svo annað tækifæri til að jafna metin, aftur af vítapunktinum en spyrna hans fór yfir. England er því úr leik á meðan Frakkland er komið í undanúrslit og mætir þar Marokkó. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í háspennuleik Frakkar unnu Englendinga í háspennuleik sem verður sennilega lengi í manna minnum fyrir hasar og gæði. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimsmeistara Frakka sem munu mæta Marokkó í undanúrslitum. 10. desember 2022 21:00 Englendingar æfir út í dómgæsluna Jude Bellingham og Harry Maguire, leikmenn Englands, voru ekki sáttir við frammistöðu Wilton Sampaio, dómara í leik Frakklands og England í 8-liða úrslitum HM í Katar. Sparkspekingurinn Gary Neville lét brasilíska dómarann einnig heyra það í beinni sjónvarpsútsendingu. 10. desember 2022 23:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Foster lék átta A-landsleiki fyrir England á sínum tíma ásamt því að leika fyrir Watford, Manchester United, West Bromwich Albion, Birmingham City og fleiri lið. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og tjáði sig á TikTok um mark Tchouameni. Hann telur að Pickford hafi einfaldlega átt að gera betur og að flestir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hefðu varið þetta skot. @benfcyclinggk My take on whether Pickford should have stopped Tchouameni s goal #Football #WorldCup #Pickford #Tchouameni #England #ThreeLions #goalkeeper #BenFoster original sound - Ben Foster The Cycling GK „Þetta var rúmlega 22-23 metra frá marki. [Jude] Bellingham er alveg upp við Tchouaméni þegar hann skýtur en skotið fer gegnum klofið á honum. Það á ekki að trufla Pickford, rétt? Það sem ég held að hafi gerst er að hann hafi verið aðeins of seinn að bregðast við, fótavinnan var of hæg. Ég held ekki að hann hafi vanmetið flugið á boltanum.“ „Ég held að flestir markverðir í ensku úrvalsdeildinni hefðu varið þetta. Ég trúi því virkilega, flestir markverðir deildarinnar verji þetta skot. Punktur.“ „Skotið var engin negla og var ekki einu sinni alveg út við stöng. Ég held að ef þú sýnir Pickford þetta mark aftur þá viðurkenni hann að hann hefði átt að gera betur.“ Skotið var ekki alveg út við stöng.Salih Zeki Fazlioglu/Getty Images Hinn 22 ára gamli Tchouaméni skoraði fyrra mark Frakklands á 17. mínútu og Oliver Giroud kom Frakklandi 2-1 yfir á 78. mínútu eftir að Harry Kane jafnaði metin úr vítaspyrnu. Kane fékk svo annað tækifæri til að jafna metin, aftur af vítapunktinum en spyrna hans fór yfir. England er því úr leik á meðan Frakkland er komið í undanúrslit og mætir þar Marokkó.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í háspennuleik Frakkar unnu Englendinga í háspennuleik sem verður sennilega lengi í manna minnum fyrir hasar og gæði. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimsmeistara Frakka sem munu mæta Marokkó í undanúrslitum. 10. desember 2022 21:00 Englendingar æfir út í dómgæsluna Jude Bellingham og Harry Maguire, leikmenn Englands, voru ekki sáttir við frammistöðu Wilton Sampaio, dómara í leik Frakklands og England í 8-liða úrslitum HM í Katar. Sparkspekingurinn Gary Neville lét brasilíska dómarann einnig heyra það í beinni sjónvarpsútsendingu. 10. desember 2022 23:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í háspennuleik Frakkar unnu Englendinga í háspennuleik sem verður sennilega lengi í manna minnum fyrir hasar og gæði. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimsmeistara Frakka sem munu mæta Marokkó í undanúrslitum. 10. desember 2022 21:00
Englendingar æfir út í dómgæsluna Jude Bellingham og Harry Maguire, leikmenn Englands, voru ekki sáttir við frammistöðu Wilton Sampaio, dómara í leik Frakklands og England í 8-liða úrslitum HM í Katar. Sparkspekingurinn Gary Neville lét brasilíska dómarann einnig heyra það í beinni sjónvarpsútsendingu. 10. desember 2022 23:00