Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands segir að Pickford hafi átt að gera betur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 20:30 Jordan Pickford var lengi að bregðast við skoti Aurélien Tchouaméni. Jabin Botsford/Getty Images Markvörðurinn fyrrverandi Ben Foster segir að Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, hafi verið of lengi að bregðast við skoti Aurélien Tchouaméni í 2-1 sigri Frakklands á Englandi í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. Hinn 39 ára gamli Foster lék átta A-landsleiki fyrir England á sínum tíma ásamt því að leika fyrir Watford, Manchester United, West Bromwich Albion, Birmingham City og fleiri lið. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og tjáði sig á TikTok um mark Tchouameni. Hann telur að Pickford hafi einfaldlega átt að gera betur og að flestir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hefðu varið þetta skot. @benfcyclinggk My take on whether Pickford should have stopped Tchouameni s goal #Football #WorldCup #Pickford #Tchouameni #England #ThreeLions #goalkeeper #BenFoster original sound - Ben Foster The Cycling GK „Þetta var rúmlega 22-23 metra frá marki. [Jude] Bellingham er alveg upp við Tchouaméni þegar hann skýtur en skotið fer gegnum klofið á honum. Það á ekki að trufla Pickford, rétt? Það sem ég held að hafi gerst er að hann hafi verið aðeins of seinn að bregðast við, fótavinnan var of hæg. Ég held ekki að hann hafi vanmetið flugið á boltanum.“ „Ég held að flestir markverðir í ensku úrvalsdeildinni hefðu varið þetta. Ég trúi því virkilega, flestir markverðir deildarinnar verji þetta skot. Punktur.“ „Skotið var engin negla og var ekki einu sinni alveg út við stöng. Ég held að ef þú sýnir Pickford þetta mark aftur þá viðurkenni hann að hann hefði átt að gera betur.“ Skotið var ekki alveg út við stöng.Salih Zeki Fazlioglu/Getty Images Hinn 22 ára gamli Tchouaméni skoraði fyrra mark Frakklands á 17. mínútu og Oliver Giroud kom Frakklandi 2-1 yfir á 78. mínútu eftir að Harry Kane jafnaði metin úr vítaspyrnu. Kane fékk svo annað tækifæri til að jafna metin, aftur af vítapunktinum en spyrna hans fór yfir. England er því úr leik á meðan Frakkland er komið í undanúrslit og mætir þar Marokkó. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í háspennuleik Frakkar unnu Englendinga í háspennuleik sem verður sennilega lengi í manna minnum fyrir hasar og gæði. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimsmeistara Frakka sem munu mæta Marokkó í undanúrslitum. 10. desember 2022 21:00 Englendingar æfir út í dómgæsluna Jude Bellingham og Harry Maguire, leikmenn Englands, voru ekki sáttir við frammistöðu Wilton Sampaio, dómara í leik Frakklands og England í 8-liða úrslitum HM í Katar. Sparkspekingurinn Gary Neville lét brasilíska dómarann einnig heyra það í beinni sjónvarpsútsendingu. 10. desember 2022 23:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Foster lék átta A-landsleiki fyrir England á sínum tíma ásamt því að leika fyrir Watford, Manchester United, West Bromwich Albion, Birmingham City og fleiri lið. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og tjáði sig á TikTok um mark Tchouameni. Hann telur að Pickford hafi einfaldlega átt að gera betur og að flestir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hefðu varið þetta skot. @benfcyclinggk My take on whether Pickford should have stopped Tchouameni s goal #Football #WorldCup #Pickford #Tchouameni #England #ThreeLions #goalkeeper #BenFoster original sound - Ben Foster The Cycling GK „Þetta var rúmlega 22-23 metra frá marki. [Jude] Bellingham er alveg upp við Tchouaméni þegar hann skýtur en skotið fer gegnum klofið á honum. Það á ekki að trufla Pickford, rétt? Það sem ég held að hafi gerst er að hann hafi verið aðeins of seinn að bregðast við, fótavinnan var of hæg. Ég held ekki að hann hafi vanmetið flugið á boltanum.“ „Ég held að flestir markverðir í ensku úrvalsdeildinni hefðu varið þetta. Ég trúi því virkilega, flestir markverðir deildarinnar verji þetta skot. Punktur.“ „Skotið var engin negla og var ekki einu sinni alveg út við stöng. Ég held að ef þú sýnir Pickford þetta mark aftur þá viðurkenni hann að hann hefði átt að gera betur.“ Skotið var ekki alveg út við stöng.Salih Zeki Fazlioglu/Getty Images Hinn 22 ára gamli Tchouaméni skoraði fyrra mark Frakklands á 17. mínútu og Oliver Giroud kom Frakklandi 2-1 yfir á 78. mínútu eftir að Harry Kane jafnaði metin úr vítaspyrnu. Kane fékk svo annað tækifæri til að jafna metin, aftur af vítapunktinum en spyrna hans fór yfir. England er því úr leik á meðan Frakkland er komið í undanúrslit og mætir þar Marokkó.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í háspennuleik Frakkar unnu Englendinga í háspennuleik sem verður sennilega lengi í manna minnum fyrir hasar og gæði. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimsmeistara Frakka sem munu mæta Marokkó í undanúrslitum. 10. desember 2022 21:00 Englendingar æfir út í dómgæsluna Jude Bellingham og Harry Maguire, leikmenn Englands, voru ekki sáttir við frammistöðu Wilton Sampaio, dómara í leik Frakklands og England í 8-liða úrslitum HM í Katar. Sparkspekingurinn Gary Neville lét brasilíska dómarann einnig heyra það í beinni sjónvarpsútsendingu. 10. desember 2022 23:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira
Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í háspennuleik Frakkar unnu Englendinga í háspennuleik sem verður sennilega lengi í manna minnum fyrir hasar og gæði. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimsmeistara Frakka sem munu mæta Marokkó í undanúrslitum. 10. desember 2022 21:00
Englendingar æfir út í dómgæsluna Jude Bellingham og Harry Maguire, leikmenn Englands, voru ekki sáttir við frammistöðu Wilton Sampaio, dómara í leik Frakklands og England í 8-liða úrslitum HM í Katar. Sparkspekingurinn Gary Neville lét brasilíska dómarann einnig heyra það í beinni sjónvarpsútsendingu. 10. desember 2022 23:00