Blaðakona í lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt Granit Xhaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 10:00 Serbar voru allt annað en sáttir við Granit Xhaka sem er af albönskum ættum en spilar fyrir Sviss. Blaðakonan Zana Avdiu gagrýndi svissneska landsliðsmanninn opinberlea. Samsett/Facebook&Getty Blaðamaðurinn Zana Avdiu gagnrýndi svissneska landsliðsmanninn Granit Xhaka fyrir hegðun sína í leik á HM og hefur síðan mátt lifa við hótanir og áhyggjur um öryggi sitt. „Ég hef fengið skilaboð með alvöru hótunum gegn mér og minni fjölskyldu,“ sagði Zana Avdiu við Blick. Það gekk mikið á í leik Sviss og Serbíu en Svisslendingar unnu leikinn á endanum 3-2. Granit Xhaka fékk athygli fyrir hegðun sína í leiknum en þessi þrítugi leikmaður Arsenal og svissneska landsliðsins greip um hreðjarnar fyrir framan varamannabekk Serba. Nach Kritik an Granit Xhaka: Feministin Zana Avdiu erhält tausende Drohungen und braucht Polizeischutz. https://t.co/2YvPczEIMg— watson News (@watson_news) December 11, 2022 Atvikið fékk mikla umfjöllun í Sviss og umrædd Zana Avdiu gagnrýndi landsliðsmanninn. „Það er skömm að þessari hegðun Xhaka. Svona haga sér bara götustrákar,“ skrifaði Zana Avdiu á samfélagsmiðla sína. Hún kom seinna í sjónvarpssal og hélt áfram að gagnrýna Xhaka. „Þetta látbragð er tákn fyrir kynferðisofbeldi,“ sagði Avdiu meðal annars. Ragip Xhaka, faðir Granit Xhaka, var líka í sjónvarpsþættinum en hann talaði þar í gegnum síma. Zana Avdiu, bekannteste Feministin des Kosovo, missbilligte Granit Xhakas Griff in den Schritt während des Spiels Schweiz gegen Serbien. Daraufhin wurde sie von dessen Vater live am Fernsehen bedroht und braucht seither Polizeischutz. (Abo)https://t.co/6xeThw4clZ— SonntagsZeitung (@sonntagszeitung) December 11, 2022 Hann sagði meðal annars að blaðakonan ætti að passa sig á því sem hún segði. Hún spurði hvað myndi þá gerast en Ragip sagðist þá ætla að segja henni það seinna. Taulant, bróðir Granit, sendi henni líka skilaboð á Instagram. Blick segir frá því að Zana Avdiu hafi þurft að lifa við lögregluvernd í viku eftir að hafa fengið ítrekaðar hótanir. Alls fékk hún ellefu þúsund hatursfull skilaboð. „Ég fengið alvöru hótanir gegn mér og minni fjölskyldu. Þeir segja að það ætti að drepa mig, ég ætti að flýja til Serbíu eða það ætti að nauðga mér. Ég hef tilkynnt yfir tvö hundruð skilaboð til lögreglunnar og það hafa þegar menn verið handteknir,“ sagði Avdiu. HM 2022 í Katar Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
„Ég hef fengið skilaboð með alvöru hótunum gegn mér og minni fjölskyldu,“ sagði Zana Avdiu við Blick. Það gekk mikið á í leik Sviss og Serbíu en Svisslendingar unnu leikinn á endanum 3-2. Granit Xhaka fékk athygli fyrir hegðun sína í leiknum en þessi þrítugi leikmaður Arsenal og svissneska landsliðsins greip um hreðjarnar fyrir framan varamannabekk Serba. Nach Kritik an Granit Xhaka: Feministin Zana Avdiu erhält tausende Drohungen und braucht Polizeischutz. https://t.co/2YvPczEIMg— watson News (@watson_news) December 11, 2022 Atvikið fékk mikla umfjöllun í Sviss og umrædd Zana Avdiu gagnrýndi landsliðsmanninn. „Það er skömm að þessari hegðun Xhaka. Svona haga sér bara götustrákar,“ skrifaði Zana Avdiu á samfélagsmiðla sína. Hún kom seinna í sjónvarpssal og hélt áfram að gagnrýna Xhaka. „Þetta látbragð er tákn fyrir kynferðisofbeldi,“ sagði Avdiu meðal annars. Ragip Xhaka, faðir Granit Xhaka, var líka í sjónvarpsþættinum en hann talaði þar í gegnum síma. Zana Avdiu, bekannteste Feministin des Kosovo, missbilligte Granit Xhakas Griff in den Schritt während des Spiels Schweiz gegen Serbien. Daraufhin wurde sie von dessen Vater live am Fernsehen bedroht und braucht seither Polizeischutz. (Abo)https://t.co/6xeThw4clZ— SonntagsZeitung (@sonntagszeitung) December 11, 2022 Hann sagði meðal annars að blaðakonan ætti að passa sig á því sem hún segði. Hún spurði hvað myndi þá gerast en Ragip sagðist þá ætla að segja henni það seinna. Taulant, bróðir Granit, sendi henni líka skilaboð á Instagram. Blick segir frá því að Zana Avdiu hafi þurft að lifa við lögregluvernd í viku eftir að hafa fengið ítrekaðar hótanir. Alls fékk hún ellefu þúsund hatursfull skilaboð. „Ég fengið alvöru hótanir gegn mér og minni fjölskyldu. Þeir segja að það ætti að drepa mig, ég ætti að flýja til Serbíu eða það ætti að nauðga mér. Ég hef tilkynnt yfir tvö hundruð skilaboð til lögreglunnar og það hafa þegar menn verið handteknir,“ sagði Avdiu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira