Blaðakona í lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt Granit Xhaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 10:00 Serbar voru allt annað en sáttir við Granit Xhaka sem er af albönskum ættum en spilar fyrir Sviss. Blaðakonan Zana Avdiu gagrýndi svissneska landsliðsmanninn opinberlea. Samsett/Facebook&Getty Blaðamaðurinn Zana Avdiu gagnrýndi svissneska landsliðsmanninn Granit Xhaka fyrir hegðun sína í leik á HM og hefur síðan mátt lifa við hótanir og áhyggjur um öryggi sitt. „Ég hef fengið skilaboð með alvöru hótunum gegn mér og minni fjölskyldu,“ sagði Zana Avdiu við Blick. Það gekk mikið á í leik Sviss og Serbíu en Svisslendingar unnu leikinn á endanum 3-2. Granit Xhaka fékk athygli fyrir hegðun sína í leiknum en þessi þrítugi leikmaður Arsenal og svissneska landsliðsins greip um hreðjarnar fyrir framan varamannabekk Serba. Nach Kritik an Granit Xhaka: Feministin Zana Avdiu erhält tausende Drohungen und braucht Polizeischutz. https://t.co/2YvPczEIMg— watson News (@watson_news) December 11, 2022 Atvikið fékk mikla umfjöllun í Sviss og umrædd Zana Avdiu gagnrýndi landsliðsmanninn. „Það er skömm að þessari hegðun Xhaka. Svona haga sér bara götustrákar,“ skrifaði Zana Avdiu á samfélagsmiðla sína. Hún kom seinna í sjónvarpssal og hélt áfram að gagnrýna Xhaka. „Þetta látbragð er tákn fyrir kynferðisofbeldi,“ sagði Avdiu meðal annars. Ragip Xhaka, faðir Granit Xhaka, var líka í sjónvarpsþættinum en hann talaði þar í gegnum síma. Zana Avdiu, bekannteste Feministin des Kosovo, missbilligte Granit Xhakas Griff in den Schritt während des Spiels Schweiz gegen Serbien. Daraufhin wurde sie von dessen Vater live am Fernsehen bedroht und braucht seither Polizeischutz. (Abo)https://t.co/6xeThw4clZ— SonntagsZeitung (@sonntagszeitung) December 11, 2022 Hann sagði meðal annars að blaðakonan ætti að passa sig á því sem hún segði. Hún spurði hvað myndi þá gerast en Ragip sagðist þá ætla að segja henni það seinna. Taulant, bróðir Granit, sendi henni líka skilaboð á Instagram. Blick segir frá því að Zana Avdiu hafi þurft að lifa við lögregluvernd í viku eftir að hafa fengið ítrekaðar hótanir. Alls fékk hún ellefu þúsund hatursfull skilaboð. „Ég fengið alvöru hótanir gegn mér og minni fjölskyldu. Þeir segja að það ætti að drepa mig, ég ætti að flýja til Serbíu eða það ætti að nauðga mér. Ég hef tilkynnt yfir tvö hundruð skilaboð til lögreglunnar og það hafa þegar menn verið handteknir,“ sagði Avdiu. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
„Ég hef fengið skilaboð með alvöru hótunum gegn mér og minni fjölskyldu,“ sagði Zana Avdiu við Blick. Það gekk mikið á í leik Sviss og Serbíu en Svisslendingar unnu leikinn á endanum 3-2. Granit Xhaka fékk athygli fyrir hegðun sína í leiknum en þessi þrítugi leikmaður Arsenal og svissneska landsliðsins greip um hreðjarnar fyrir framan varamannabekk Serba. Nach Kritik an Granit Xhaka: Feministin Zana Avdiu erhält tausende Drohungen und braucht Polizeischutz. https://t.co/2YvPczEIMg— watson News (@watson_news) December 11, 2022 Atvikið fékk mikla umfjöllun í Sviss og umrædd Zana Avdiu gagnrýndi landsliðsmanninn. „Það er skömm að þessari hegðun Xhaka. Svona haga sér bara götustrákar,“ skrifaði Zana Avdiu á samfélagsmiðla sína. Hún kom seinna í sjónvarpssal og hélt áfram að gagnrýna Xhaka. „Þetta látbragð er tákn fyrir kynferðisofbeldi,“ sagði Avdiu meðal annars. Ragip Xhaka, faðir Granit Xhaka, var líka í sjónvarpsþættinum en hann talaði þar í gegnum síma. Zana Avdiu, bekannteste Feministin des Kosovo, missbilligte Granit Xhakas Griff in den Schritt während des Spiels Schweiz gegen Serbien. Daraufhin wurde sie von dessen Vater live am Fernsehen bedroht und braucht seither Polizeischutz. (Abo)https://t.co/6xeThw4clZ— SonntagsZeitung (@sonntagszeitung) December 11, 2022 Hann sagði meðal annars að blaðakonan ætti að passa sig á því sem hún segði. Hún spurði hvað myndi þá gerast en Ragip sagðist þá ætla að segja henni það seinna. Taulant, bróðir Granit, sendi henni líka skilaboð á Instagram. Blick segir frá því að Zana Avdiu hafi þurft að lifa við lögregluvernd í viku eftir að hafa fengið ítrekaðar hótanir. Alls fékk hún ellefu þúsund hatursfull skilaboð. „Ég fengið alvöru hótanir gegn mér og minni fjölskyldu. Þeir segja að það ætti að drepa mig, ég ætti að flýja til Serbíu eða það ætti að nauðga mér. Ég hef tilkynnt yfir tvö hundruð skilaboð til lögreglunnar og það hafa þegar menn verið handteknir,“ sagði Avdiu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira