Blaðakona í lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt Granit Xhaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 10:00 Serbar voru allt annað en sáttir við Granit Xhaka sem er af albönskum ættum en spilar fyrir Sviss. Blaðakonan Zana Avdiu gagrýndi svissneska landsliðsmanninn opinberlea. Samsett/Facebook&Getty Blaðamaðurinn Zana Avdiu gagnrýndi svissneska landsliðsmanninn Granit Xhaka fyrir hegðun sína í leik á HM og hefur síðan mátt lifa við hótanir og áhyggjur um öryggi sitt. „Ég hef fengið skilaboð með alvöru hótunum gegn mér og minni fjölskyldu,“ sagði Zana Avdiu við Blick. Það gekk mikið á í leik Sviss og Serbíu en Svisslendingar unnu leikinn á endanum 3-2. Granit Xhaka fékk athygli fyrir hegðun sína í leiknum en þessi þrítugi leikmaður Arsenal og svissneska landsliðsins greip um hreðjarnar fyrir framan varamannabekk Serba. Nach Kritik an Granit Xhaka: Feministin Zana Avdiu erhält tausende Drohungen und braucht Polizeischutz. https://t.co/2YvPczEIMg— watson News (@watson_news) December 11, 2022 Atvikið fékk mikla umfjöllun í Sviss og umrædd Zana Avdiu gagnrýndi landsliðsmanninn. „Það er skömm að þessari hegðun Xhaka. Svona haga sér bara götustrákar,“ skrifaði Zana Avdiu á samfélagsmiðla sína. Hún kom seinna í sjónvarpssal og hélt áfram að gagnrýna Xhaka. „Þetta látbragð er tákn fyrir kynferðisofbeldi,“ sagði Avdiu meðal annars. Ragip Xhaka, faðir Granit Xhaka, var líka í sjónvarpsþættinum en hann talaði þar í gegnum síma. Zana Avdiu, bekannteste Feministin des Kosovo, missbilligte Granit Xhakas Griff in den Schritt während des Spiels Schweiz gegen Serbien. Daraufhin wurde sie von dessen Vater live am Fernsehen bedroht und braucht seither Polizeischutz. (Abo)https://t.co/6xeThw4clZ— SonntagsZeitung (@sonntagszeitung) December 11, 2022 Hann sagði meðal annars að blaðakonan ætti að passa sig á því sem hún segði. Hún spurði hvað myndi þá gerast en Ragip sagðist þá ætla að segja henni það seinna. Taulant, bróðir Granit, sendi henni líka skilaboð á Instagram. Blick segir frá því að Zana Avdiu hafi þurft að lifa við lögregluvernd í viku eftir að hafa fengið ítrekaðar hótanir. Alls fékk hún ellefu þúsund hatursfull skilaboð. „Ég fengið alvöru hótanir gegn mér og minni fjölskyldu. Þeir segja að það ætti að drepa mig, ég ætti að flýja til Serbíu eða það ætti að nauðga mér. Ég hef tilkynnt yfir tvö hundruð skilaboð til lögreglunnar og það hafa þegar menn verið handteknir,“ sagði Avdiu. HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira
„Ég hef fengið skilaboð með alvöru hótunum gegn mér og minni fjölskyldu,“ sagði Zana Avdiu við Blick. Það gekk mikið á í leik Sviss og Serbíu en Svisslendingar unnu leikinn á endanum 3-2. Granit Xhaka fékk athygli fyrir hegðun sína í leiknum en þessi þrítugi leikmaður Arsenal og svissneska landsliðsins greip um hreðjarnar fyrir framan varamannabekk Serba. Nach Kritik an Granit Xhaka: Feministin Zana Avdiu erhält tausende Drohungen und braucht Polizeischutz. https://t.co/2YvPczEIMg— watson News (@watson_news) December 11, 2022 Atvikið fékk mikla umfjöllun í Sviss og umrædd Zana Avdiu gagnrýndi landsliðsmanninn. „Það er skömm að þessari hegðun Xhaka. Svona haga sér bara götustrákar,“ skrifaði Zana Avdiu á samfélagsmiðla sína. Hún kom seinna í sjónvarpssal og hélt áfram að gagnrýna Xhaka. „Þetta látbragð er tákn fyrir kynferðisofbeldi,“ sagði Avdiu meðal annars. Ragip Xhaka, faðir Granit Xhaka, var líka í sjónvarpsþættinum en hann talaði þar í gegnum síma. Zana Avdiu, bekannteste Feministin des Kosovo, missbilligte Granit Xhakas Griff in den Schritt während des Spiels Schweiz gegen Serbien. Daraufhin wurde sie von dessen Vater live am Fernsehen bedroht und braucht seither Polizeischutz. (Abo)https://t.co/6xeThw4clZ— SonntagsZeitung (@sonntagszeitung) December 11, 2022 Hann sagði meðal annars að blaðakonan ætti að passa sig á því sem hún segði. Hún spurði hvað myndi þá gerast en Ragip sagðist þá ætla að segja henni það seinna. Taulant, bróðir Granit, sendi henni líka skilaboð á Instagram. Blick segir frá því að Zana Avdiu hafi þurft að lifa við lögregluvernd í viku eftir að hafa fengið ítrekaðar hótanir. Alls fékk hún ellefu þúsund hatursfull skilaboð. „Ég fengið alvöru hótanir gegn mér og minni fjölskyldu. Þeir segja að það ætti að drepa mig, ég ætti að flýja til Serbíu eða það ætti að nauðga mér. Ég hef tilkynnt yfir tvö hundruð skilaboð til lögreglunnar og það hafa þegar menn verið handteknir,“ sagði Avdiu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira