Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Kjaramál, hryðjuverk og kvikmyndaverðlaun verða til umfjöllunar í Hádegisfréttum að þessu sinni.
Samtök atvinnulífsins sitja nú á fundi hjá Ríkissáttasemjara með VR og samflokti iðn- og tæknimanna. Formaður VR segir alvarlega atlögu verða gerða að samningum í dag.
Mennirnir tveir sem handteknir voru fyrir tæpum þremur mánuðum, grunaðir um skipulagningu hryðjuverka, verða ákærðir síðar í dag.
Þingmaður Samfylkingarinnar segir fullt tilefni á bak við fyrirspurn sína til forsætisráðherra um vanvirðandi framkomu ráðherra ríkisstjórnarinnar.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.