Hetjan hleypur alltaf og kyssir mömmu sína í stúkunni í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 09:31 Achraf Hakimi kyssir mömmu sína í leikslok í gær. Getty/Youssef Loulidi Achraf Hakimi var hetja Marokkó í gær þegar hann tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni á móti Spáni og þar með sögulegt sæti í átta liða úrslitum. Hakimi tók síðustu vítaspyrnu Marokkó og gat þar innsiglað sigurinn þökk sé markverðinum Yassine Bounou sem varði tvær spyrnur Spánverja og fékk ekki eitt mark á sig í vítakeppninni. Achraf Hakimi mætti yfirvegaður á punktinn og setti boltann lauflétt í mitt markið eftir að spænski markvörðurinn hafði valið sér horn. Hakimi er 24 ára gamall hægri bakvörður Paris Saint-Germain þar sem hann hefur spilað frá 2021. Áður lék hann með Internazionale á Ítaliu, Borussia Dortmund í Þýskalandi og Real Madrid á Spáni. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hakimi hafði vakið mikla athygli á þessu heimsmeistaramóti fyrir að hlaupa upp í stúku eftir hvern leik og kyssa mömmu sína sem er mætt til að fylgjast með honum í Katar. Hakimi er fæddur í Madrid á Spáni en báðir foreldrar hans eru frá Marókkó. Hann valdi strax að spila fyrir yngri landslið Marókkó og hefur nú spilað 58 landsleiki fyrir þjóð sína. Það er þó mömmukossinn sem hafði komið honum mest í fréttirnar á þessu HM enda falleg og myndræn hefð. Á því var engin undantekning í gær og myndavélarnar voru að sjálfsögðu á kappanum eins og sjá má hér fyrir ofan. Hakimi segist vera mjög þakklátur móður sinni sem hann segir hafa fórnað miklu fyrir sig á sínum tíma og gefið honum tækifæri á að verða atvinnumaður í fótbolta. Hakimi borgar ekki aðeins til baka með kossum heldur getur fjölskyldan nú lifað góðu lífi þökk sé vænum launaseðli frá stórliði Paris Saint-Germain. HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Hakimi tók síðustu vítaspyrnu Marokkó og gat þar innsiglað sigurinn þökk sé markverðinum Yassine Bounou sem varði tvær spyrnur Spánverja og fékk ekki eitt mark á sig í vítakeppninni. Achraf Hakimi mætti yfirvegaður á punktinn og setti boltann lauflétt í mitt markið eftir að spænski markvörðurinn hafði valið sér horn. Hakimi er 24 ára gamall hægri bakvörður Paris Saint-Germain þar sem hann hefur spilað frá 2021. Áður lék hann með Internazionale á Ítaliu, Borussia Dortmund í Þýskalandi og Real Madrid á Spáni. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hakimi hafði vakið mikla athygli á þessu heimsmeistaramóti fyrir að hlaupa upp í stúku eftir hvern leik og kyssa mömmu sína sem er mætt til að fylgjast með honum í Katar. Hakimi er fæddur í Madrid á Spáni en báðir foreldrar hans eru frá Marókkó. Hann valdi strax að spila fyrir yngri landslið Marókkó og hefur nú spilað 58 landsleiki fyrir þjóð sína. Það er þó mömmukossinn sem hafði komið honum mest í fréttirnar á þessu HM enda falleg og myndræn hefð. Á því var engin undantekning í gær og myndavélarnar voru að sjálfsögðu á kappanum eins og sjá má hér fyrir ofan. Hakimi segist vera mjög þakklátur móður sinni sem hann segir hafa fórnað miklu fyrir sig á sínum tíma og gefið honum tækifæri á að verða atvinnumaður í fótbolta. Hakimi borgar ekki aðeins til baka með kossum heldur getur fjölskyldan nú lifað góðu lífi þökk sé vænum launaseðli frá stórliði Paris Saint-Germain.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira