Brasilíski þjálfarinn segist dansa til að tala mál ungu strákanna í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 13:01 Richarlison fagnaði markinu með Tite þjálfara og varamönnunum. AP/Pavel Golovkin Leikmenn brasilíska fótboltalandsliðsins virðist skemmta sér konunglega saman og það sést líka á frammistöðu þeirra inn á vellinum. Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira
Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira