Brasilíski þjálfarinn segist dansa til að tala mál ungu strákanna í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 13:01 Richarlison fagnaði markinu með Tite þjálfara og varamönnunum. AP/Pavel Golovkin Leikmenn brasilíska fótboltalandsliðsins virðist skemmta sér konunglega saman og það sést líka á frammistöðu þeirra inn á vellinum. Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira