Brasilíski þjálfarinn segist dansa til að tala mál ungu strákanna í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 13:01 Richarlison fagnaði markinu með Tite þjálfara og varamönnunum. AP/Pavel Golovkin Leikmenn brasilíska fótboltalandsliðsins virðist skemmta sér konunglega saman og það sést líka á frammistöðu þeirra inn á vellinum. Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira