Mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 14:01 Cristiano Ronaldo hefur ekki náð að skora í tveimur leikjum í röð. AP/Francisco Seco Manchester United fékk nóg af Cristiano Ronaldo og nú lítur út fyrir að að portúgalska þjóðin þyki þetta líka vera komið gott hjá besta knattspyrnumanninum í sögu þjóðarinnar. Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira