Mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 14:01 Cristiano Ronaldo hefur ekki náð að skora í tveimur leikjum í röð. AP/Francisco Seco Manchester United fékk nóg af Cristiano Ronaldo og nú lítur út fyrir að að portúgalska þjóðin þyki þetta líka vera komið gott hjá besta knattspyrnumanninum í sögu þjóðarinnar. Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira