Matty Cash á heimleið frá HM í Katar en alls ekki tómhentur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 11:31 Matty Cash glímdi við Kylian Mbappe allan leikinn og var snemma farinn að toga í treyjuna sem hann fékk svo á endanum. AP/Christophe Ena Pólski knattspyrnumaðurinn Matty Cash er á heimleið frá heimsmeistaramótinu í Katar eins og félagar hans í pólska landsliðinu eftir tap á móti Frökkum í sextán liða úrslitum keppninnar. Matty Cash fer þó ekki alveg tómhentur heim því það eru margir sem öfunda hann af treyjunum sem hann krækti í eftir tvo síðustu leiki pólska liðsins á HM. Matty Cash skipti um treyju við Kylian Mbappe eftir Frakkaleikinn í gær og hafði í síðustu viku fengið treyjuna frá Lionel Messi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mbappe og Messi hafa verið tveir af bestu leikmönnum HM til þessa og við erum að tala um mögulega besta fótboltamann sögunnar í Messi og framtíðar risastjörnu fótboltans næsta áratuginn. Mbappe er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar á HM en Messi er með þrjú mörk og eina stoðsendingu. Þeir gætu mæst í undanúrslitum vinni Frakkland og Argentína leiki sína í átta liða úrslitunum. Hinn 25 ára gamli Cash er fæddur og uppalinn í Englandi en fékk pólsk ríkisfang í október 2021 þar sem foreldrar móður hans eru pólskir. Cash spilaði sinn fyrsta landsleik 12. nóvember í fyrra og hefur spilað ellefu landsleiki síðan. Cash spilar með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur gert það frá september 2020 þegar hann skrifaði undir fimm ára samning. HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Sjá meira
Matty Cash fer þó ekki alveg tómhentur heim því það eru margir sem öfunda hann af treyjunum sem hann krækti í eftir tvo síðustu leiki pólska liðsins á HM. Matty Cash skipti um treyju við Kylian Mbappe eftir Frakkaleikinn í gær og hafði í síðustu viku fengið treyjuna frá Lionel Messi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mbappe og Messi hafa verið tveir af bestu leikmönnum HM til þessa og við erum að tala um mögulega besta fótboltamann sögunnar í Messi og framtíðar risastjörnu fótboltans næsta áratuginn. Mbappe er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar á HM en Messi er með þrjú mörk og eina stoðsendingu. Þeir gætu mæst í undanúrslitum vinni Frakkland og Argentína leiki sína í átta liða úrslitunum. Hinn 25 ára gamli Cash er fæddur og uppalinn í Englandi en fékk pólsk ríkisfang í október 2021 þar sem foreldrar móður hans eru pólskir. Cash spilaði sinn fyrsta landsleik 12. nóvember í fyrra og hefur spilað ellefu landsleiki síðan. Cash spilar með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur gert það frá september 2020 þegar hann skrifaði undir fimm ára samning.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Sjá meira