Matty Cash á heimleið frá HM í Katar en alls ekki tómhentur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 11:31 Matty Cash glímdi við Kylian Mbappe allan leikinn og var snemma farinn að toga í treyjuna sem hann fékk svo á endanum. AP/Christophe Ena Pólski knattspyrnumaðurinn Matty Cash er á heimleið frá heimsmeistaramótinu í Katar eins og félagar hans í pólska landsliðinu eftir tap á móti Frökkum í sextán liða úrslitum keppninnar. Matty Cash fer þó ekki alveg tómhentur heim því það eru margir sem öfunda hann af treyjunum sem hann krækti í eftir tvo síðustu leiki pólska liðsins á HM. Matty Cash skipti um treyju við Kylian Mbappe eftir Frakkaleikinn í gær og hafði í síðustu viku fengið treyjuna frá Lionel Messi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mbappe og Messi hafa verið tveir af bestu leikmönnum HM til þessa og við erum að tala um mögulega besta fótboltamann sögunnar í Messi og framtíðar risastjörnu fótboltans næsta áratuginn. Mbappe er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar á HM en Messi er með þrjú mörk og eina stoðsendingu. Þeir gætu mæst í undanúrslitum vinni Frakkland og Argentína leiki sína í átta liða úrslitunum. Hinn 25 ára gamli Cash er fæddur og uppalinn í Englandi en fékk pólsk ríkisfang í október 2021 þar sem foreldrar móður hans eru pólskir. Cash spilaði sinn fyrsta landsleik 12. nóvember í fyrra og hefur spilað ellefu landsleiki síðan. Cash spilar með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur gert það frá september 2020 þegar hann skrifaði undir fimm ára samning. HM 2022 í Katar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Matty Cash fer þó ekki alveg tómhentur heim því það eru margir sem öfunda hann af treyjunum sem hann krækti í eftir tvo síðustu leiki pólska liðsins á HM. Matty Cash skipti um treyju við Kylian Mbappe eftir Frakkaleikinn í gær og hafði í síðustu viku fengið treyjuna frá Lionel Messi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mbappe og Messi hafa verið tveir af bestu leikmönnum HM til þessa og við erum að tala um mögulega besta fótboltamann sögunnar í Messi og framtíðar risastjörnu fótboltans næsta áratuginn. Mbappe er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar á HM en Messi er með þrjú mörk og eina stoðsendingu. Þeir gætu mæst í undanúrslitum vinni Frakkland og Argentína leiki sína í átta liða úrslitunum. Hinn 25 ára gamli Cash er fæddur og uppalinn í Englandi en fékk pólsk ríkisfang í október 2021 þar sem foreldrar móður hans eru pólskir. Cash spilaði sinn fyrsta landsleik 12. nóvember í fyrra og hefur spilað ellefu landsleiki síðan. Cash spilar með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur gert það frá september 2020 þegar hann skrifaði undir fimm ára samning.
HM 2022 í Katar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira