„Hann verður besti miðjumaður heims“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 09:01 Bellingham hefur heillað marga með frammistöðu sinni á HM. Richard Heathcote/Getty Images Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham. HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira