Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. desember 2022 16:39 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Guðbjörg Kristmundsdóttir, varaformaður SGS, handsala brú að bættum lífskjörum. Samtök atvinnulífsins Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu náðist samkomulag um samninginn í gær. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga en fundað til klukkan eitt í nótt. Ríkissáttasemjari lýsti þessu yfir nú á fjórða tímanum og lýsti aðdáun sinni á samningsaðilum fyrir að hafa náð saman á erfiðum tíma. Klippa: Launafólk geti ekki borið ábyrgðina eitt Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins sagði í stuttu ávarpi við undirritunina að ferlið hafi tekið á en að menn hafi tekið verkefnið alvarlega. Ástæðan fyrir því hafi verið að félagsmenn SGS hafi lagt áherslu á að hafa hraðar hendur væri þörfin á tafarlausum kjarabótum í núverandi árferði. Þetta sé í fyrsta sinn sem tekst að láta kjarasamning taka við af kjarasamningi á tuttugu ára ferli, sagði Vilhjálmur. Klippa: Viðtal við Vilhjálm Birgisson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við fréttastofu að eftir því sem henni heyrist sé um metnaðarfullan samning að ræða sem skipti verulegu máli fyrir aðila máls. Aðkoma stjórnvalda að málinu verður ekki kynnt formlega enda segir Katrín að hún vonist til að fleiri komi að borðinu og þá verði hægt að kynna þann pakka heildstætt. Nánar verður fjallað um samninginn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13 Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu náðist samkomulag um samninginn í gær. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga en fundað til klukkan eitt í nótt. Ríkissáttasemjari lýsti þessu yfir nú á fjórða tímanum og lýsti aðdáun sinni á samningsaðilum fyrir að hafa náð saman á erfiðum tíma. Klippa: Launafólk geti ekki borið ábyrgðina eitt Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins sagði í stuttu ávarpi við undirritunina að ferlið hafi tekið á en að menn hafi tekið verkefnið alvarlega. Ástæðan fyrir því hafi verið að félagsmenn SGS hafi lagt áherslu á að hafa hraðar hendur væri þörfin á tafarlausum kjarabótum í núverandi árferði. Þetta sé í fyrsta sinn sem tekst að láta kjarasamning taka við af kjarasamningi á tuttugu ára ferli, sagði Vilhjálmur. Klippa: Viðtal við Vilhjálm Birgisson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við fréttastofu að eftir því sem henni heyrist sé um metnaðarfullan samning að ræða sem skipti verulegu máli fyrir aðila máls. Aðkoma stjórnvalda að málinu verður ekki kynnt formlega enda segir Katrín að hún vonist til að fleiri komi að borðinu og þá verði hægt að kynna þann pakka heildstætt. Nánar verður fjallað um samninginn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning
Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13 Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Sjá meira
Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13
Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19