Pele settur í lífslokameðferð Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 15:01 Pele hefur nú verið settur í lífslokameðferð þar sem líkaminn var hættur að svara krabbameinsmeðferð. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur verið settur í lífslokameðferð af læknum á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. Þessi ákvörðun var tekin þar sem líkami hans er hættur að svara geislameðferð vegna krabbameins í þörmum. Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022 Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022
Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira