Pele settur í lífslokameðferð Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 15:01 Pele hefur nú verið settur í lífslokameðferð þar sem líkaminn var hættur að svara krabbameinsmeðferð. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur verið settur í lífslokameðferð af læknum á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. Þessi ákvörðun var tekin þar sem líkami hans er hættur að svara geislameðferð vegna krabbameins í þörmum. Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022 Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022
Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira