Arnar ætlar að taka niður myndirnar af börnunum sínum og setja plakat af meistara Moriyasu í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 10:31 Hajime Moriyasu á hliðarlínunni á HM í Katar og Arnar Gunnlaugsson með nýjast bikarinn sem hann vann sem þjálfari Víkinga. Samsett/AP&Hulda Margrét Japanski landsliðsþjálfarinn Hajime Moriyasu er ekki bara elskaður í heimalandi sínu eftir frábæran árangur japanska liðsins á HM í Katar heldur á hann einn mikinn aðdáanda í einum besta þjálfara Bestu deildar karla. Arnar Gunnlaugsson er sérfræðingur hjá Ríkissjónvarpinu í kringum útsendingarnar frá heimsmeistaramótinu og hann var í myndverinu eftir sigurleik Japans á Spáni í gær. Japanska liðið kom til baka á móti bæði Þýskalandi og Spáni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Það kemur því ekkert á óvart að hálfleiksræðan hafi verið til umræðu meðal sérfræðinganna. Japan vann báða leikina 2-1 á móti þessum tveimur af stærstu knattspyrnuþjóðum heims og unnu fyrir vikið sinn riðil sem tryggir þeim leik á móti Króatíu í sextán liða úrslitunum. „Þessi mikli meistari Moriyasu þjálfari Japans. Ég ætla að taka niður myndirnar af börnunum mínum og setja plakat af honum í staðinn. Þetta er algjör snillingur greinilega í hálfleiksræðum því þetta er bara eins og tvö ólík lið að mæta til leiks í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á RÚV eftir leikinn. „Þjóðverjum leið mjög vel alveg eins og Spánverjum núna leið mjög vel því þeir voru með algjöra yfirburði. Svo breytir þjálfari Japana leikstílnum, miklu meiri ákefð og allt í einu ertu kominn undir í leiknum,“ sagði Heimir Hallgrímsson við sama tilefni. „Það er oft sem að þjálfari kemur inn í hálfleik og liðin hans er búið að spila vel. Hann segir þetta frábært og höldum þessu áfram. Þú gleymir oft því að í hinum búningsklefanum er einhver að plotta eitthvað gegn því og einhver önnur herkænska í gangi,“ sagði Arnar. „Þessi Moriyasu er búinn að sanna það svo sannarlega í þessari keppni að hann er mesti plottarinn sem til er til þessa í keppninni,“ sagði Arnar. Hajime Moriyasu er 54 ára gamall og hefur þjálfað japanska landsliðið frá árinu 2018. Hann lék sjálfur 35 landsleiki frá 1992 til 1996. HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson er sérfræðingur hjá Ríkissjónvarpinu í kringum útsendingarnar frá heimsmeistaramótinu og hann var í myndverinu eftir sigurleik Japans á Spáni í gær. Japanska liðið kom til baka á móti bæði Þýskalandi og Spáni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Það kemur því ekkert á óvart að hálfleiksræðan hafi verið til umræðu meðal sérfræðinganna. Japan vann báða leikina 2-1 á móti þessum tveimur af stærstu knattspyrnuþjóðum heims og unnu fyrir vikið sinn riðil sem tryggir þeim leik á móti Króatíu í sextán liða úrslitunum. „Þessi mikli meistari Moriyasu þjálfari Japans. Ég ætla að taka niður myndirnar af börnunum mínum og setja plakat af honum í staðinn. Þetta er algjör snillingur greinilega í hálfleiksræðum því þetta er bara eins og tvö ólík lið að mæta til leiks í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á RÚV eftir leikinn. „Þjóðverjum leið mjög vel alveg eins og Spánverjum núna leið mjög vel því þeir voru með algjöra yfirburði. Svo breytir þjálfari Japana leikstílnum, miklu meiri ákefð og allt í einu ertu kominn undir í leiknum,“ sagði Heimir Hallgrímsson við sama tilefni. „Það er oft sem að þjálfari kemur inn í hálfleik og liðin hans er búið að spila vel. Hann segir þetta frábært og höldum þessu áfram. Þú gleymir oft því að í hinum búningsklefanum er einhver að plotta eitthvað gegn því og einhver önnur herkænska í gangi,“ sagði Arnar. „Þessi Moriyasu er búinn að sanna það svo sannarlega í þessari keppni að hann er mesti plottarinn sem til er til þessa í keppninni,“ sagði Arnar. Hajime Moriyasu er 54 ára gamall og hefur þjálfað japanska landsliðið frá árinu 2018. Hann lék sjálfur 35 landsleiki frá 1992 til 1996.
HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira