Fór illa með stelpurnar okkar en fær nú að skrifa söguna á HM karla í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 08:31 Íslensku stelpurnar trúa því ekki þegar Stephanie Frappart lyftir rauða spjaldinu og sendir Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur mjög ósánngjarnt í sturtu. Getty/Octavio Passos Við Íslendingar erum kannski ekki enn búin að fyrirgefa slaka frammistöðu dómarans Stéphanie Frappart í umspilsleiknum á móti Portúgal á dögunum en á morgun skrifar hún nýjan kafla í sögu heimsmeistaramóts karla. Frappart verður þá fyrsta konan til að dæma leik á HM karla þegar hún verður með flautuna í leik Þýskalands og Kosta Ríka í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Frappart verður ekki eina konan sem verður að störfum í þessum leik því Neuza Back og Karen Diaz verða aðstoðardómarar hennar í leiknum. Frappart er 38 ára Frakki en Neuza er frá Brasolíu og Diaz er frá Mexíkó. Salima Mukansanga frá Rúanda og Yamashita Yoshimi frá Japan eru tvær konur til viðbótar í dómarahópnum á HM í Katar en hafa ekki enn fengið leik. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Frappart skrifar kafla í fótboltasöguna á sínum dómaraferli. Hún var einnig fyrsta konan til að dæma leik í frönsku karladeildoinni, í Meistaradeild karla, í Evrópudeild karla, í Ofurbikar UEFA og í undankeppni HM karla í Evrópu. Frammistaða Frappart í umspilsleik Íslands og Portúgals í baráttu um sæti á HM næsta sumar er íslensku knattspyrnuáhugafólki enn í fersku minni. Frappart átti þar mjög slakan leik og rak Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur mjög ósanngjarnt út af vellinum. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11. október 2022 22:54 „Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. 11. október 2022 21:39 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Frappart verður þá fyrsta konan til að dæma leik á HM karla þegar hún verður með flautuna í leik Þýskalands og Kosta Ríka í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Frappart verður ekki eina konan sem verður að störfum í þessum leik því Neuza Back og Karen Diaz verða aðstoðardómarar hennar í leiknum. Frappart er 38 ára Frakki en Neuza er frá Brasolíu og Diaz er frá Mexíkó. Salima Mukansanga frá Rúanda og Yamashita Yoshimi frá Japan eru tvær konur til viðbótar í dómarahópnum á HM í Katar en hafa ekki enn fengið leik. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Frappart skrifar kafla í fótboltasöguna á sínum dómaraferli. Hún var einnig fyrsta konan til að dæma leik í frönsku karladeildoinni, í Meistaradeild karla, í Evrópudeild karla, í Ofurbikar UEFA og í undankeppni HM karla í Evrópu. Frammistaða Frappart í umspilsleik Íslands og Portúgals í baráttu um sæti á HM næsta sumar er íslensku knattspyrnuáhugafólki enn í fersku minni. Frappart átti þar mjög slakan leik og rak Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur mjög ósanngjarnt út af vellinum.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11. október 2022 22:54 „Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. 11. október 2022 21:39 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11. október 2022 22:54
„Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. 11. október 2022 21:39
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35
Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35