Stuðningsmaður Wales lést í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 23:31 Stuðningsmaður Wales lést á föstudaginn. Getty Images Velska knattspyrnusambandið hefur staðfest að einn stuðningsmaður velska landsliðsins hafi látist í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta fer nú fram. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Hinn 62 ára gamli Kevin Davies var í Katar ásamt syni sínum samkvæmt frétt enska götublaðsins Mirror. Aðrir fjölskyldumeðlimir voru heima en þau voru látin vita áður en hann var nefndur í fjölmiðlum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, lést Davies af náttúrulegum orsökum á föstudagskvöld en hann var ekki á Ahmad Ali-vellinum þar sem Wales mátti þola 2-0 tap gegn Íran. Unfortunately we have lost one of the Red wall yesterday in Qatar, our sincere condolences go out to his son here in Doha and his family back in Wales..May he rest in peace. pic.twitter.com/KCPRdj8kBj— Fan Embassy Wales (@WeAreFSACymru) November 26, 2022 Velska knattspyrnusambandið hefur vottað fjölskyldunni samúð sína og mun veita henni þá aðstoð sem hún þarf. Wales er með eitt stig að loknum tveimur leikjum í riðlakeppni HM og þarf sigur gegn Englandi í lokaumferð riðlakeppninnar til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Wales Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Kevin Davies var í Katar ásamt syni sínum samkvæmt frétt enska götublaðsins Mirror. Aðrir fjölskyldumeðlimir voru heima en þau voru látin vita áður en hann var nefndur í fjölmiðlum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, lést Davies af náttúrulegum orsökum á föstudagskvöld en hann var ekki á Ahmad Ali-vellinum þar sem Wales mátti þola 2-0 tap gegn Íran. Unfortunately we have lost one of the Red wall yesterday in Qatar, our sincere condolences go out to his son here in Doha and his family back in Wales..May he rest in peace. pic.twitter.com/KCPRdj8kBj— Fan Embassy Wales (@WeAreFSACymru) November 26, 2022 Velska knattspyrnusambandið hefur vottað fjölskyldunni samúð sína og mun veita henni þá aðstoð sem hún þarf. Wales er með eitt stig að loknum tveimur leikjum í riðlakeppni HM og þarf sigur gegn Englandi í lokaumferð riðlakeppninnar til að eiga möguleika á að komast áfram.
Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Wales Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira