Sjáðu þrumuræðu Renards sem kveikti í Sádum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 17:00 Herve Renard í loftköstunum. getty/Clive Brunskill Hervé Renard, þjálfari sádí-arabíska fótboltalandsliðsins, vann heldur betur fyrir kaupinu sínu í hálfleik í leiknum gegn Argentínu á HM 2022. Sádar voru 1-0 undir í hálfleik en þrumuræða Renards kveikti heldur betur í þeim og þeir skoruðu tvö mörk í byrjun seinni hálfleiks og tryggði sér sigurinn. Samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiveitunnar var sigur Sádí-Arabíu á Argentínu sá óvæntasti í sögu HM. Í hálfleik benti samt lítið til þess að Sádar myndu fara með sigur af hólmi enda Argentínumenn með forystuna eftir mark Lionels Messi úr vítaspyrnu. Í hálfleik hélt Renard innblásna ræðu sem kveikti svo sannarlega í hans mönnum. Renard þrumaði yfir sínum mönnum á frönsku og ensku og ræðan var svo tilfinningaþrungin að túlkurinn var líka orðinn æstur. Þrumuræðu Renards má sjá hér fyrir neðan. Arabia Saudí perdía 1-0 contra Argentina al descanso. Y apareció Hervé Renard. El resto es historia. @SaudiNT pic.twitter.com/TpZvGsQIvs— Relevo (@relevo) November 24, 2022 22 2022 # _ pic.twitter.com/qnLF2nxv48— (@SaudiNT) November 24, 2022 Sádarnir mættu útblásnir af sjálfstrausti til leiks í seinni hálfleik eftir ræðuna mögnuðu. Saleh Al-Shehri jafnaði metin á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari Sádí-Arabíu yfir, 1-2. Þrátt fyrir að hafa um fjörutíu mínútur til að jafna varð Argentínu ekki kápan úr því klæðinu og Sádí-Arabía fagnaði fræknum sigri. Gleðin inni á vellinum og í stúkunni á Lusail leikvanginum var mikil og ekki var hún minni heima fyrir. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu svo landsmönnum frí daginn eftir leikinn gegn Argentínu til að fagna sigrinum. „Sú ákvörðun hefur verið tekin að á morgun, miðvikudag, munu allir starfsmenn fá frí frá vinnu, bæði hjá ríkinu og í einkageiranum, ásamt bæði karlkyns og kvenkyns nemendum,“ sagði í yfirlýsingu frá Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu. Sádí-Arabía er á toppi C-riðils heimsmeistaramótsins með þrjú stig. Næsti leikur liðsins er gegn Póllandi klukkan 13:00 á morgun. HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiveitunnar var sigur Sádí-Arabíu á Argentínu sá óvæntasti í sögu HM. Í hálfleik benti samt lítið til þess að Sádar myndu fara með sigur af hólmi enda Argentínumenn með forystuna eftir mark Lionels Messi úr vítaspyrnu. Í hálfleik hélt Renard innblásna ræðu sem kveikti svo sannarlega í hans mönnum. Renard þrumaði yfir sínum mönnum á frönsku og ensku og ræðan var svo tilfinningaþrungin að túlkurinn var líka orðinn æstur. Þrumuræðu Renards má sjá hér fyrir neðan. Arabia Saudí perdía 1-0 contra Argentina al descanso. Y apareció Hervé Renard. El resto es historia. @SaudiNT pic.twitter.com/TpZvGsQIvs— Relevo (@relevo) November 24, 2022 22 2022 # _ pic.twitter.com/qnLF2nxv48— (@SaudiNT) November 24, 2022 Sádarnir mættu útblásnir af sjálfstrausti til leiks í seinni hálfleik eftir ræðuna mögnuðu. Saleh Al-Shehri jafnaði metin á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari Sádí-Arabíu yfir, 1-2. Þrátt fyrir að hafa um fjörutíu mínútur til að jafna varð Argentínu ekki kápan úr því klæðinu og Sádí-Arabía fagnaði fræknum sigri. Gleðin inni á vellinum og í stúkunni á Lusail leikvanginum var mikil og ekki var hún minni heima fyrir. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu svo landsmönnum frí daginn eftir leikinn gegn Argentínu til að fagna sigrinum. „Sú ákvörðun hefur verið tekin að á morgun, miðvikudag, munu allir starfsmenn fá frí frá vinnu, bæði hjá ríkinu og í einkageiranum, ásamt bæði karlkyns og kvenkyns nemendum,“ sagði í yfirlýsingu frá Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu. Sádí-Arabía er á toppi C-riðils heimsmeistaramótsins með þrjú stig. Næsti leikur liðsins er gegn Póllandi klukkan 13:00 á morgun.
HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira