Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 11:31 Katie Meyer fagnar með félögum sínum þegar lið Stanford Cardinal varð bandarískur háskólameistari í fótbolta. Getty/Jamie Schwaberow Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira