Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 11:31 Katie Meyer fagnar með félögum sínum þegar lið Stanford Cardinal varð bandarískur háskólameistari í fótbolta. Getty/Jamie Schwaberow Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira