Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 11:31 Katie Meyer fagnar með félögum sínum þegar lið Stanford Cardinal varð bandarískur háskólameistari í fótbolta. Getty/Jamie Schwaberow Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford. Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira