Besta ár þeirra bestu á EM síðasta sumar endar hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 16:01 Beth Mead er hér með sjúkraþjálfaranum Rose Glendinning eftir að hún meiddist. Getty/Stuart MacFarlane Enska knattspyrnukonan Beth Mead átti frábært ár í ár en það verður samt alltaf súrsætt þökk sé því hvernig það endar. Hinn 27 ára gamla Mead meiddist illa á hné í stórleik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Arsenal stelpurnar fengu að spila heimaleik á Emirates leikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Mead hjálpaði enska landsliðinu að vinna Evrópumeistaratitilinn í sumar þar sem hún var bæði markahæst og var valin besti leikmaður mótsins. Mead skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar í sex leikjum á Evrópumótinu. Arsenal liðið er í harðri toppbaráttu við Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og leikurinn um helgina því mjög mikilvægur. Mead er með 3 mörk og 4 stoðsendingar í sjö leikjum. Þetta var því búið að vera magnað ár hjá henni. pic.twitter.com/Spsq4WuF9n— Beth Mead (@bmeado9) November 22, 2022 Arsenal var 2-1 yfir í leiknum á móti United en tapaði honum eftir að hafa fengið á sig tvö mörk undir lokin. Mead lagði upp annað mark Arsenal liðsins. Hún meiddist á hné í uppbótatíma og nú hefur það verið staðfest að krossbandið sé slitið. Mead missir því ekki aðeins af restinni á tímabilinu heldur nú er HM í hættu hjá henni en það fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Arsenal announce Beth Mead has torn her ACL.The Euro 2022 Golden Ball winner could miss out on the 2023 World Cup pic.twitter.com/4GPV7Xut3O— B/R Football (@brfootball) November 22, 2022 Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Hinn 27 ára gamla Mead meiddist illa á hné í stórleik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Arsenal stelpurnar fengu að spila heimaleik á Emirates leikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Mead hjálpaði enska landsliðinu að vinna Evrópumeistaratitilinn í sumar þar sem hún var bæði markahæst og var valin besti leikmaður mótsins. Mead skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar í sex leikjum á Evrópumótinu. Arsenal liðið er í harðri toppbaráttu við Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og leikurinn um helgina því mjög mikilvægur. Mead er með 3 mörk og 4 stoðsendingar í sjö leikjum. Þetta var því búið að vera magnað ár hjá henni. pic.twitter.com/Spsq4WuF9n— Beth Mead (@bmeado9) November 22, 2022 Arsenal var 2-1 yfir í leiknum á móti United en tapaði honum eftir að hafa fengið á sig tvö mörk undir lokin. Mead lagði upp annað mark Arsenal liðsins. Hún meiddist á hné í uppbótatíma og nú hefur það verið staðfest að krossbandið sé slitið. Mead missir því ekki aðeins af restinni á tímabilinu heldur nú er HM í hættu hjá henni en það fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Arsenal announce Beth Mead has torn her ACL.The Euro 2022 Golden Ball winner could miss out on the 2023 World Cup pic.twitter.com/4GPV7Xut3O— B/R Football (@brfootball) November 22, 2022
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira