Brasilíumenn búnir að undirbúa dansa fyrir fyrstu tíu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 10:31 Neymar Jr fagnar marki með þeim Lucas Paqueta og Raphinha. Brassar ætla að skora og dansa mikið á HM í Katar. Getty/Chung Sung-Jun Brasilíska landsliðið ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar og það þarf svo sem ekki að koma neinum á óvart. Þeir ætla líka að skemmta sér og öðrum á mótinu. Sóknarmaðurinn Raphinha sagði frá því á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Brasilíu á móti Serbíu að leikmenn liðsins hafi æft og undirbúið sérstök fagnaðarlæti fyrir mörkin sín á HM. | Raphinha: We already have up to ten dances prepared for each match. For the first, second, third...up to the tenth (laughs). @tjcope #WorldCup pic.twitter.com/2q4DTlknpT— Madrid Zone (@theMadridZone) November 21, 2022 Brasilía er að reyna að verða heimsmeistari í sjötta sinn en Brassarnir hafa ekki unnið þennan eftirsótta titil í tuttugu ár. Brasilíumenn ætla að bjóða upp á mörk og markadansa á mótinu. „Ef ég segi alveg satt frá þá höfum við þegar undirbúið dansa fyrir tíu fyrstu mörkin okkar,“ sagði Raphinha. „Það eru tíu dansar tilbúnir fyrir hvern leik. Einn dans fyrir fyrsta markið og annar fyrir annað markið. Ef við skorum meira en tíu mörk þá þurfum við bara að búa fleiri til á staðnum,“ sagði Raphinha léttur. Það ættu líka að vera til mennirnir til að skora mörk fyrir Brasilíu á mótinu því sóknarlína liðsins er svakalega og alveg niður í níunda framherja hópsins. Við erum með Neymar, Richarlison og Vinicius Junior svo einhverjir séu nefndir en það er nóg að taka þegar kemur að því að stilla upp framlínu brasilíska liðsins. | Raphinha: We already have a lot of dances prepared for every match, one for each goal. pic.twitter.com/1GkCmoZmmT— Madrid Xtra (@MadridXtra) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira
Sóknarmaðurinn Raphinha sagði frá því á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Brasilíu á móti Serbíu að leikmenn liðsins hafi æft og undirbúið sérstök fagnaðarlæti fyrir mörkin sín á HM. | Raphinha: We already have up to ten dances prepared for each match. For the first, second, third...up to the tenth (laughs). @tjcope #WorldCup pic.twitter.com/2q4DTlknpT— Madrid Zone (@theMadridZone) November 21, 2022 Brasilía er að reyna að verða heimsmeistari í sjötta sinn en Brassarnir hafa ekki unnið þennan eftirsótta titil í tuttugu ár. Brasilíumenn ætla að bjóða upp á mörk og markadansa á mótinu. „Ef ég segi alveg satt frá þá höfum við þegar undirbúið dansa fyrir tíu fyrstu mörkin okkar,“ sagði Raphinha. „Það eru tíu dansar tilbúnir fyrir hvern leik. Einn dans fyrir fyrsta markið og annar fyrir annað markið. Ef við skorum meira en tíu mörk þá þurfum við bara að búa fleiri til á staðnum,“ sagði Raphinha léttur. Það ættu líka að vera til mennirnir til að skora mörk fyrir Brasilíu á mótinu því sóknarlína liðsins er svakalega og alveg niður í níunda framherja hópsins. Við erum með Neymar, Richarlison og Vinicius Junior svo einhverjir séu nefndir en það er nóg að taka þegar kemur að því að stilla upp framlínu brasilíska liðsins. | Raphinha: We already have a lot of dances prepared for every match, one for each goal. pic.twitter.com/1GkCmoZmmT— Madrid Xtra (@MadridXtra) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira