„Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. nóvember 2022 23:31 Gareth Southgate gefur skipanir í leik dagsins. Jean Catuffe/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var eðlilega kampakátur með 6-2 sigur sinna manna á Íran þegar þau hófu leik á HM sem fram fer í Katar. Southgate var þó ósáttur með varnarleik sinna manna og sagði að hann yrði að vera betri það sem eftir lifir móts. „Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta og leikmennirnir gerðu það vel. Fyrri hálfleikurinn var erfiður þar sem leikurinn var stöðvaður í dágóða stund vegna meiðsla markvarðar þeirra. En við notuðum boltann vel og hver sem vildi gat séð gæði okkar í fremstu línu.“ „Í blálokin virkuðum við kærulausir en þar rétt á undan vorum við nokkuð góðir. Ég hef sagt leikmönnum hvernig mér líður,við vorum mun betri aðilinn og mjög margir leikmenn sem spiluðu mjög vel. Að sama skapi getum við ekki fengið á okkur tvö mörk líkt og við gerðum. Ég skil að það var mikill uppbótartími og menn fara að láta hugann reika en við verðum að vera á tánum gegn Bandaríkjunum. Við getum enn lyft okkur upp á hærra plan:“ Southgate var ekki nægilega sáttur með ákvörðun dómarans að gefa Íran víti þegar uppbótartíminn var svo gott sem liðinn. Ástæðan var sú að hann taldi að England hefði átt að fá vítaspyrnu á undan fyrir samskonar brot. „Verðum að ræða við dómarana og komast að því hvernig þetta verður það sem eftir lifir móts.“ „Við vitum að næstu dagar verða aðeins rólegri. Ég er ánægður með hvernig hópurinn hefur unnið síðustu daga. Það var ánægjulegt að geta spilað nokkrum leikmönnum og sérstaklega að sjá þá skora. Ég vil að allir séu vinir en þegar ég vel liðið veit ég að 11 verða ánægðir á meðan 15 verða ósáttir,“ sagði Southgate að endingu eftir stórsigur Englands í dag. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
„Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta og leikmennirnir gerðu það vel. Fyrri hálfleikurinn var erfiður þar sem leikurinn var stöðvaður í dágóða stund vegna meiðsla markvarðar þeirra. En við notuðum boltann vel og hver sem vildi gat séð gæði okkar í fremstu línu.“ „Í blálokin virkuðum við kærulausir en þar rétt á undan vorum við nokkuð góðir. Ég hef sagt leikmönnum hvernig mér líður,við vorum mun betri aðilinn og mjög margir leikmenn sem spiluðu mjög vel. Að sama skapi getum við ekki fengið á okkur tvö mörk líkt og við gerðum. Ég skil að það var mikill uppbótartími og menn fara að láta hugann reika en við verðum að vera á tánum gegn Bandaríkjunum. Við getum enn lyft okkur upp á hærra plan:“ Southgate var ekki nægilega sáttur með ákvörðun dómarans að gefa Íran víti þegar uppbótartíminn var svo gott sem liðinn. Ástæðan var sú að hann taldi að England hefði átt að fá vítaspyrnu á undan fyrir samskonar brot. „Verðum að ræða við dómarana og komast að því hvernig þetta verður það sem eftir lifir móts.“ „Við vitum að næstu dagar verða aðeins rólegri. Ég er ánægður með hvernig hópurinn hefur unnið síðustu daga. Það var ánægjulegt að geta spilað nokkrum leikmönnum og sérstaklega að sjá þá skora. Ég vil að allir séu vinir en þegar ég vel liðið veit ég að 11 verða ánægðir á meðan 15 verða ósáttir,“ sagði Southgate að endingu eftir stórsigur Englands í dag.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15