„Við þurftum þessa góðu byrjun“ Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 15:52 Raheem Sterling og Bukayo Saka voru skælbrosandi eftir frábæran fyrsta leik Englands. Getty/Eddie Keogh Bukayo Saka var alsæll eftir 6-2 stórsigur Englands gegn Íran í fyrsta leik á HM í Katar, eftir að Englendingar höfðu ekki unnið neinn af sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni á þessu ári. Saka skoraði tvö marka Englands í leiknum og þessi 21 árs gamli Arsenal-maður var því að vonum sérstaklega ánægður eftir leik: „Ég get ekki lýst tilfinningunni. Þetta er stórkostlegt. Ég er svo glaður og stoltur. Við náðum líka sigrinum svo að þetta er mjög sérstakur dagur,“ sagði Saka. „Við þurftum þessa góðu byrjun. Við höfum ekki verið að spila okkar besta leik í aðdraganda mótsins. Það var mikið tal og bollaleggingar um formið okkar en við sýndum öllum gæðin sem við höfum og hvers við erum megnugir. Það er stórkostlegt að ná sigrinum undir svona mikilli pressu. En við verðum að sýna stöðugleika því næsti leikur er eftir örfáa daga og þá verðum við að vinna aftur,“ sagði Saka sem eftir að hafa verið einn þeirra Englendinga sem klúðruðu vítaspyrnu í úrslitaleik EM í fyrra virðist líklegur til afreka á HM í ár: „Mér finnst ég vera á góðum stað. Ég finn stuðninginn og ástina frá stuðningsmönnum, þjálfarateyminu og liðsfélögum. Það er allt sem ég þarf. Ég er tilbúinn að leggja mig hundrað prósent fram og mun alltaf gera það í þessari treyju.“ Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Saka skoraði tvö marka Englands í leiknum og þessi 21 árs gamli Arsenal-maður var því að vonum sérstaklega ánægður eftir leik: „Ég get ekki lýst tilfinningunni. Þetta er stórkostlegt. Ég er svo glaður og stoltur. Við náðum líka sigrinum svo að þetta er mjög sérstakur dagur,“ sagði Saka. „Við þurftum þessa góðu byrjun. Við höfum ekki verið að spila okkar besta leik í aðdraganda mótsins. Það var mikið tal og bollaleggingar um formið okkar en við sýndum öllum gæðin sem við höfum og hvers við erum megnugir. Það er stórkostlegt að ná sigrinum undir svona mikilli pressu. En við verðum að sýna stöðugleika því næsti leikur er eftir örfáa daga og þá verðum við að vinna aftur,“ sagði Saka sem eftir að hafa verið einn þeirra Englendinga sem klúðruðu vítaspyrnu í úrslitaleik EM í fyrra virðist líklegur til afreka á HM í ár: „Mér finnst ég vera á góðum stað. Ég finn stuðninginn og ástina frá stuðningsmönnum, þjálfarateyminu og liðsfélögum. Það er allt sem ég þarf. Ég er tilbúinn að leggja mig hundrað prósent fram og mun alltaf gera það í þessari treyju.“
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira