„Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. nóvember 2022 23:31 Gareth Southgate gefur skipanir í leik dagsins. Jean Catuffe/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var eðlilega kampakátur með 6-2 sigur sinna manna á Íran þegar þau hófu leik á HM sem fram fer í Katar. Southgate var þó ósáttur með varnarleik sinna manna og sagði að hann yrði að vera betri það sem eftir lifir móts. „Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta og leikmennirnir gerðu það vel. Fyrri hálfleikurinn var erfiður þar sem leikurinn var stöðvaður í dágóða stund vegna meiðsla markvarðar þeirra. En við notuðum boltann vel og hver sem vildi gat séð gæði okkar í fremstu línu.“ „Í blálokin virkuðum við kærulausir en þar rétt á undan vorum við nokkuð góðir. Ég hef sagt leikmönnum hvernig mér líður,við vorum mun betri aðilinn og mjög margir leikmenn sem spiluðu mjög vel. Að sama skapi getum við ekki fengið á okkur tvö mörk líkt og við gerðum. Ég skil að það var mikill uppbótartími og menn fara að láta hugann reika en við verðum að vera á tánum gegn Bandaríkjunum. Við getum enn lyft okkur upp á hærra plan:“ Southgate var ekki nægilega sáttur með ákvörðun dómarans að gefa Íran víti þegar uppbótartíminn var svo gott sem liðinn. Ástæðan var sú að hann taldi að England hefði átt að fá vítaspyrnu á undan fyrir samskonar brot. „Verðum að ræða við dómarana og komast að því hvernig þetta verður það sem eftir lifir móts.“ „Við vitum að næstu dagar verða aðeins rólegri. Ég er ánægður með hvernig hópurinn hefur unnið síðustu daga. Það var ánægjulegt að geta spilað nokkrum leikmönnum og sérstaklega að sjá þá skora. Ég vil að allir séu vinir en þegar ég vel liðið veit ég að 11 verða ánægðir á meðan 15 verða ósáttir,“ sagði Southgate að endingu eftir stórsigur Englands í dag. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
„Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta og leikmennirnir gerðu það vel. Fyrri hálfleikurinn var erfiður þar sem leikurinn var stöðvaður í dágóða stund vegna meiðsla markvarðar þeirra. En við notuðum boltann vel og hver sem vildi gat séð gæði okkar í fremstu línu.“ „Í blálokin virkuðum við kærulausir en þar rétt á undan vorum við nokkuð góðir. Ég hef sagt leikmönnum hvernig mér líður,við vorum mun betri aðilinn og mjög margir leikmenn sem spiluðu mjög vel. Að sama skapi getum við ekki fengið á okkur tvö mörk líkt og við gerðum. Ég skil að það var mikill uppbótartími og menn fara að láta hugann reika en við verðum að vera á tánum gegn Bandaríkjunum. Við getum enn lyft okkur upp á hærra plan:“ Southgate var ekki nægilega sáttur með ákvörðun dómarans að gefa Íran víti þegar uppbótartíminn var svo gott sem liðinn. Ástæðan var sú að hann taldi að England hefði átt að fá vítaspyrnu á undan fyrir samskonar brot. „Verðum að ræða við dómarana og komast að því hvernig þetta verður það sem eftir lifir móts.“ „Við vitum að næstu dagar verða aðeins rólegri. Ég er ánægður með hvernig hópurinn hefur unnið síðustu daga. Það var ánægjulegt að geta spilað nokkrum leikmönnum og sérstaklega að sjá þá skora. Ég vil að allir séu vinir en þegar ég vel liðið veit ég að 11 verða ánægðir á meðan 15 verða ósáttir,“ sagði Southgate að endingu eftir stórsigur Englands í dag.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15