Ronaldo og Messi voru ekki á sama stað þegar myndin fræga var tekin af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 07:31 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hittast ekki oft fyrir framan ljósmyndara. Getty/Harold Cunningham Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru þessa dagana að taka þátt í sínu fimmta og væntanlega síðasta heimsmeistaramóti í fótbolta. Sumir sjá fyrir sér draumaúrslitaleik á milli Argentínu og Portúgals sem um leið yrði lokauppgjör á milli Messi og Ronaldo á vegferð þeirra að vera besti fótboltamaður allra tíma. Victory is a State of Mind. A long tradition of crafting trunks photographed by @annieleibovitz for @LouisVuitton pic.twitter.com/0TsieZP40P— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) November 19, 2022 Þeir eiga báðir eftir að vinna heimsmeistaratitilinn en hafa orðið álfumeistarar með sínum þjóðum. Messi komst alla leið í úrslitaleikinn fyrir átta árum en Ronaldo hefur lengst náð í undanúrslitaleikinn á HM 2006. Messi og Ronaldo eru þegar orðnir, án mikils vafa, tveir af bestu fótboltamönnum allra tíma í heiminum og franski lúxus tískuframleiðandinn Louis Vuitton taldi við hæfi að mynda þá saman í upphafi þessa heimsmeistaramóts. Myndin vakti mikla athygli en þar má sjá þá tvo sitja saman við skákborð að velta fyrir sér næsta leik. Undir myndinni stóð „Victory is a state of mind“ á ensku og spænsku eða „Sigur er sálarástand“ ef við reynum að þýða það. Messi og Ronaldo settu báðir myndina inn á samfélagsmiðla sína á sama tíma og þeir sem sáu hana veltu strax fyrir sér hvenær þeir hittust til að taka myndina. Ljósmyndarinn er hin heimsfræga Annie Leibovitz sem hefur tekið margar klassískar myndir fyrir Rolling Stone tímaritið svo eitthvað sé nefnt. Leibovitz var þó aldrei með þá Messi og Ronaldo fyrir framan sig á sama tíma því knattspyrnusnillingarnir voru myndaðir í sitthvoru lagi. Það má sjá hér fyrir neðan þar sem er myndband frá tökunum á myndinni á sitthvorum staðnum. Yeah so they weren t actually in the same room. Still goated ad fair play to Louis Vuitton pic.twitter.com/8FkEO04y9A— WB (@WalidBusquets) November 20, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Sumir sjá fyrir sér draumaúrslitaleik á milli Argentínu og Portúgals sem um leið yrði lokauppgjör á milli Messi og Ronaldo á vegferð þeirra að vera besti fótboltamaður allra tíma. Victory is a State of Mind. A long tradition of crafting trunks photographed by @annieleibovitz for @LouisVuitton pic.twitter.com/0TsieZP40P— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) November 19, 2022 Þeir eiga báðir eftir að vinna heimsmeistaratitilinn en hafa orðið álfumeistarar með sínum þjóðum. Messi komst alla leið í úrslitaleikinn fyrir átta árum en Ronaldo hefur lengst náð í undanúrslitaleikinn á HM 2006. Messi og Ronaldo eru þegar orðnir, án mikils vafa, tveir af bestu fótboltamönnum allra tíma í heiminum og franski lúxus tískuframleiðandinn Louis Vuitton taldi við hæfi að mynda þá saman í upphafi þessa heimsmeistaramóts. Myndin vakti mikla athygli en þar má sjá þá tvo sitja saman við skákborð að velta fyrir sér næsta leik. Undir myndinni stóð „Victory is a state of mind“ á ensku og spænsku eða „Sigur er sálarástand“ ef við reynum að þýða það. Messi og Ronaldo settu báðir myndina inn á samfélagsmiðla sína á sama tíma og þeir sem sáu hana veltu strax fyrir sér hvenær þeir hittust til að taka myndina. Ljósmyndarinn er hin heimsfræga Annie Leibovitz sem hefur tekið margar klassískar myndir fyrir Rolling Stone tímaritið svo eitthvað sé nefnt. Leibovitz var þó aldrei með þá Messi og Ronaldo fyrir framan sig á sama tíma því knattspyrnusnillingarnir voru myndaðir í sitthvoru lagi. Það má sjá hér fyrir neðan þar sem er myndband frá tökunum á myndinni á sitthvorum staðnum. Yeah so they weren t actually in the same room. Still goated ad fair play to Louis Vuitton pic.twitter.com/8FkEO04y9A— WB (@WalidBusquets) November 20, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira