Ísland hætti æfingu vegna vallaraðstæðna en spilar á sama velli á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 18:15 Hákon Arnar Haraldsson var að öðrum ólöstðum besti leikmaður Íslands gegn Litáen. Robbie Jay Barratt/Getty Images Ísland og Lettland mætast á Daugava-vellinum í Riga í Lettlandi í úrslitum Eystrasaltsbikarsins á morgun, laugardag. Íslenska liðið æfði á vellinum fyrr í dag en fannst vallaraðstæður ekki boðlegar og hætti æfingunni því snemma. Þrátt fyrir það fer leikur morgundagsins fram á Daugava-vellinum. Ísland tekur nú þátt í Eystrasaltsbikarnum [e. Baltic Cup] og mætti Litáen í undanúrslitum í liðinni viku. Eftir markalaust jafntefli var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Ísland hafði betur. Þar sem Lettland sló Eistland út í hinum undanúrslitaleiknum þá mætast Ísland og Eistland í úrslitum á morgun, laugardag. Íslenska liðið æfði á vellinum í dag en taldi vallaraðstæður óboðlegar og leitaði Knattspyrnusamband Íslands að öðrum leikstöðum. Staðfesti Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptardeildar KSÍ, í viðtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Á endanum virðist sem aðstæður hafi ekki verið neinu skárri þar og því verður leikið á Daugava-vellinum á morgun. Update pic.twitter.com/uSu6YWZuzU— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 18, 2022 Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 14.00 á morgun. Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Sjá meira
Ísland tekur nú þátt í Eystrasaltsbikarnum [e. Baltic Cup] og mætti Litáen í undanúrslitum í liðinni viku. Eftir markalaust jafntefli var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Ísland hafði betur. Þar sem Lettland sló Eistland út í hinum undanúrslitaleiknum þá mætast Ísland og Eistland í úrslitum á morgun, laugardag. Íslenska liðið æfði á vellinum í dag en taldi vallaraðstæður óboðlegar og leitaði Knattspyrnusamband Íslands að öðrum leikstöðum. Staðfesti Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptardeildar KSÍ, í viðtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Á endanum virðist sem aðstæður hafi ekki verið neinu skárri þar og því verður leikið á Daugava-vellinum á morgun. Update pic.twitter.com/uSu6YWZuzU— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 18, 2022 Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 14.00 á morgun.
Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Sjá meira