Eto'o ofurbjartsýnn fyrir hönd Afríku og spáir því að Kamerún verði heimsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2022 15:01 Samuel Eto'o spáir því að Kamerúnar verði með HM-styttuna í sinni vörslu næstu fjögur árin. getty/Mohamed Farag Samuel Eto'o, forseti knattspyrnusambands Kamerún, er ofurbjartsýnn á gott gengi Afríkuþjóðanna á HM í Katar. Hann hefur sérstaklega mikla trú á sínum mönnum í kamerúnska landsliðinu. Fimm Afríkuþjóðir eru með á HM að þessu sinni og Eto'o spáir því að þær komist allar í útsláttarkeppnina, fjórar þeirra komist í átta liða úrslit og þrjár í undanúrslit. Ef spá Eto'os rætist mætast Kamerún og Senegal í öðrum undanúrslitaleiknum og Frakkland og Marokkó í hinum. Og gamli markahrókurinn spáir því að Kamerúnar og Marokkóar eigist við í úrslitum þar sem hans menn muni hafa betur. Samuel Eto's World Cup predictions are certainly something... pic.twitter.com/Obs5RvKiTW— SPORTbible (@sportbible) November 18, 2022 Spá Eto'os er nokkuð óhefðbundin. Hann spáir því meðal annars að Katar komist í átta liða úrslit með því að vinna England, Túnis sigri Argentínu í sextán liða úrslitunum og Marokkó leggi Spán að velli á sama stað í keppninni. Afríkuþjóð hefur aldrei komist í undanúrslit HM. Ganverjar voru hársbreidd frá því 2010 en Luis Suárez skarst þá í leikinn eins og frægt er. Kamerún komst einnig í átta liða úrslit 1990 og Senegal 2002. Eto'o lék 118 landsleiki á árunum 1997-2014 og skoraði 56 mörk. Hann er markahæstur í sögu kamerúnska landsliðsins. Eto'o var kjörinn forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í desember á síðasta ári. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir G-riðill á HM í Katar: Sigurstranglegir Brassar vilja enda tuttugu ára bið Annað heimsmeistaramótið í röð eru Brasilía, Sviss og Serbía saman í riðli. Kosta Ríka var fjórða hjólið undir vagninum 2018 en að þessu sinni er það Kamerún. 17. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Fimm Afríkuþjóðir eru með á HM að þessu sinni og Eto'o spáir því að þær komist allar í útsláttarkeppnina, fjórar þeirra komist í átta liða úrslit og þrjár í undanúrslit. Ef spá Eto'os rætist mætast Kamerún og Senegal í öðrum undanúrslitaleiknum og Frakkland og Marokkó í hinum. Og gamli markahrókurinn spáir því að Kamerúnar og Marokkóar eigist við í úrslitum þar sem hans menn muni hafa betur. Samuel Eto's World Cup predictions are certainly something... pic.twitter.com/Obs5RvKiTW— SPORTbible (@sportbible) November 18, 2022 Spá Eto'os er nokkuð óhefðbundin. Hann spáir því meðal annars að Katar komist í átta liða úrslit með því að vinna England, Túnis sigri Argentínu í sextán liða úrslitunum og Marokkó leggi Spán að velli á sama stað í keppninni. Afríkuþjóð hefur aldrei komist í undanúrslit HM. Ganverjar voru hársbreidd frá því 2010 en Luis Suárez skarst þá í leikinn eins og frægt er. Kamerún komst einnig í átta liða úrslit 1990 og Senegal 2002. Eto'o lék 118 landsleiki á árunum 1997-2014 og skoraði 56 mörk. Hann er markahæstur í sögu kamerúnska landsliðsins. Eto'o var kjörinn forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í desember á síðasta ári.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir G-riðill á HM í Katar: Sigurstranglegir Brassar vilja enda tuttugu ára bið Annað heimsmeistaramótið í röð eru Brasilía, Sviss og Serbía saman í riðli. Kosta Ríka var fjórða hjólið undir vagninum 2018 en að þessu sinni er það Kamerún. 17. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
G-riðill á HM í Katar: Sigurstranglegir Brassar vilja enda tuttugu ára bið Annað heimsmeistaramótið í röð eru Brasilía, Sviss og Serbía saman í riðli. Kosta Ríka var fjórða hjólið undir vagninum 2018 en að þessu sinni er það Kamerún. 17. nóvember 2022 11:01