Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 08:00 Wanda Nara og Mauro Icardi meðan allt lék í lyndi. getty/Emilio Andreoli Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. Þau Wanda og Mauro skildu í september eftir mjög svo stormasamt samband. Þau voru saman í níu ár og eiga tvær dætur saman. Auk þess að vera eiginkona Mauros var Wanda umboðsmaður hans. Hann rak hana hins vegar eftir skilnaðinn. Wanda ræddi um hann í ítölskum sjónvarpsþætti á dögunum þar sem hún felldi tár. „Þetta er sárt því ég trúi á eilífa ást. Ég trúi á það að eldast með manninum sem ég vel,“ sagði Wanda. „En stundum kemur lífið þér á óvart og þú verður að halda áfram. Þú verður alltaf að leita hamingjunnar og sýna börnunum að hvað svo sem kemur verður þú alltaf að vera á höttunum eftir hamingjunni.“ Wanda sagðist vita allt um Mauro, meðal annars meint framhjáhald hans. „Það er samt ekki rétt að ég hafi staðið hann að verki, leitað hans og skoðað símann hans. Við settumst niður og hann sagðist vilja segja mér þetta. Mauro er hreinskilinn og segir sannleikann þótt hann geti verið sár. Og hann sagði mér að hann hefði hitt aðra konu.“ Mauro skaut föstum skotum á Wöndu og sagði að hún væri aðhlátursefni eftir að hún sást kyssa rúmlega tvítugan rappara í myndbandi hans. Mauro leikur núna með Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti Ástin og lífið Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Þau Wanda og Mauro skildu í september eftir mjög svo stormasamt samband. Þau voru saman í níu ár og eiga tvær dætur saman. Auk þess að vera eiginkona Mauros var Wanda umboðsmaður hans. Hann rak hana hins vegar eftir skilnaðinn. Wanda ræddi um hann í ítölskum sjónvarpsþætti á dögunum þar sem hún felldi tár. „Þetta er sárt því ég trúi á eilífa ást. Ég trúi á það að eldast með manninum sem ég vel,“ sagði Wanda. „En stundum kemur lífið þér á óvart og þú verður að halda áfram. Þú verður alltaf að leita hamingjunnar og sýna börnunum að hvað svo sem kemur verður þú alltaf að vera á höttunum eftir hamingjunni.“ Wanda sagðist vita allt um Mauro, meðal annars meint framhjáhald hans. „Það er samt ekki rétt að ég hafi staðið hann að verki, leitað hans og skoðað símann hans. Við settumst niður og hann sagðist vilja segja mér þetta. Mauro er hreinskilinn og segir sannleikann þótt hann geti verið sár. Og hann sagði mér að hann hefði hitt aðra konu.“ Mauro skaut föstum skotum á Wöndu og sagði að hún væri aðhlátursefni eftir að hún sást kyssa rúmlega tvítugan rappara í myndbandi hans. Mauro leikur núna með Galatasaray í Tyrklandi.
Fótbolti Ástin og lífið Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira