Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:16 Meistararnir fyrir leik dagsins. Valgeir Lunddal er lengst til vinstri í efri röð. BK Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01