Á fimmta tug fulltrúa Íslands á COP27 Viktor Örn Ásgeirsson og Atli Ísleifsson skrifa 5. nóvember 2022 08:00 Antonio Guterres framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ræddi loftslagsvandann í tilefni COP27 í vikunni. Getty/Radin Fjörutíu og fjórir Íslendingar halda til Egyptalands í næstu viku til að sækja aðildarríkjafund Loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna (COP27). Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fer fyrir hönd íslenskra stjórnvalda og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ávarpar viðburðinn í gegnum streymi. Sendinefnd Íslands er skipuð sautján einstaklingum, úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, matvælaráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Orkustofnun. Fulltrúi úr Ungum umhverfissinnum fékk einnig styrk til að fara á loftslagsráðstefnuna. Þá fara fimm alþingismenn fyrir hönd Íslands; þau Logi Einarsson, Bergþór Ólason, Gísli Rafn Ólafsson, Arna Bang og Vilhjálmur Árnason. Carbfix sendir fjóra fulltrúa og Ólafur Ragnar Grímsson mætir fyrir hönd Artic Circle. Að neðan má sjá þá sem fara á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu): Íslenska sendinefndin: Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Steinar Ingi Kolbeinsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Jón Ásgeir Haukdal, Orkustofnun Nicole Keller, Umhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun Björn Helgi Barkarsson, matvælaráðuneyti Berglind Häsler, matvælaráðuneyti Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Aðrir: Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan Justine Vanhalst, Matís Steffi Meisl, Háskóli Íslands Alþingi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks Arna Bang, sérfræðingur í alþjóðamálum hjá Alþingi Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata Frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Ungir umhverfissinnar Egill Hermannsson, Ungir umhverfissinnar Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd Fulltrúar atvinnulífs: Kamma Thordarson, Grænvangur Nótt Thorberg Bergsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Bergur Sigfusson, Carbfix Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Haraldur Hallgrímsson, Landsvirkjun Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, Samt0k iðnaðarins Lárus Michael K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins Ólafur Ragnar Grímsson, Hringborð norðurslóða Dagfinnur Sveinbjörnsson, Hringborð norðurslóða Ari Helgason, Transition Global Kjartan Olafsson, Transition Labs Kristinn Hróbjartsson, Running Tide Guðbjörg Rist Jónsdóttir, Atmonia Guðmundur Sigurbergsson, International Carbon Registry Ath. að listinn kann að taka einhverjum breytingum, þar sem ekki er útilokað að einhverjir sem hafa skráð sig (t.d. fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka) hætti við og eins getur líka fjölgað í hópnum þar sem skráning er opin á meðan á fundi stendur. Ráðstefnan stendur yfir frá 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh og er ráðgert að um tuttugu þúsund manns taki þátt. Ísland styður nú í fyrsta sinn Aðlögunarsjóðinn með framlögum og þá hafa framlög Íslands til Græna loftslagssjóðsins verið aukin. Íslensk stjórnvöld leggja áherslu á að ekki verði vikið frá markmiði Parísarsamningsins um að halda hlýnun jarðar frá iðnbyltingu innan við 1,5 gráðu á selsíus. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna munu núverandi loforð ríkja um samdrátt í losun ekki duga til að markmiðið náist, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Umhverfismál Tengdar fréttir Sleppir loftslagsráðstefnunni og ýtir embættismönnum úr stjórninni Rishi Sunak, nýr forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í næsta mánuði. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að hann ýtti bæði forseta ráðstefnunnar og loftslagsráðherranum út úr ríkisstjórninni. 28. október 2022 07:34 Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2. október 2022 16:28 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Sendinefnd Íslands er skipuð sautján einstaklingum, úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, matvælaráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Orkustofnun. Fulltrúi úr Ungum umhverfissinnum fékk einnig styrk til að fara á loftslagsráðstefnuna. Þá fara fimm alþingismenn fyrir hönd Íslands; þau Logi Einarsson, Bergþór Ólason, Gísli Rafn Ólafsson, Arna Bang og Vilhjálmur Árnason. Carbfix sendir fjóra fulltrúa og Ólafur Ragnar Grímsson mætir fyrir hönd Artic Circle. Að neðan má sjá þá sem fara á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu): Íslenska sendinefndin: Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Steinar Ingi Kolbeinsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Jón Ásgeir Haukdal, Orkustofnun Nicole Keller, Umhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun Björn Helgi Barkarsson, matvælaráðuneyti Berglind Häsler, matvælaráðuneyti Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Aðrir: Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan Justine Vanhalst, Matís Steffi Meisl, Háskóli Íslands Alþingi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks Arna Bang, sérfræðingur í alþjóðamálum hjá Alþingi Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata Frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Ungir umhverfissinnar Egill Hermannsson, Ungir umhverfissinnar Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd Fulltrúar atvinnulífs: Kamma Thordarson, Grænvangur Nótt Thorberg Bergsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Bergur Sigfusson, Carbfix Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Haraldur Hallgrímsson, Landsvirkjun Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, Samt0k iðnaðarins Lárus Michael K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins Ólafur Ragnar Grímsson, Hringborð norðurslóða Dagfinnur Sveinbjörnsson, Hringborð norðurslóða Ari Helgason, Transition Global Kjartan Olafsson, Transition Labs Kristinn Hróbjartsson, Running Tide Guðbjörg Rist Jónsdóttir, Atmonia Guðmundur Sigurbergsson, International Carbon Registry Ath. að listinn kann að taka einhverjum breytingum, þar sem ekki er útilokað að einhverjir sem hafa skráð sig (t.d. fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka) hætti við og eins getur líka fjölgað í hópnum þar sem skráning er opin á meðan á fundi stendur. Ráðstefnan stendur yfir frá 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh og er ráðgert að um tuttugu þúsund manns taki þátt. Ísland styður nú í fyrsta sinn Aðlögunarsjóðinn með framlögum og þá hafa framlög Íslands til Græna loftslagssjóðsins verið aukin. Íslensk stjórnvöld leggja áherslu á að ekki verði vikið frá markmiði Parísarsamningsins um að halda hlýnun jarðar frá iðnbyltingu innan við 1,5 gráðu á selsíus. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna munu núverandi loforð ríkja um samdrátt í losun ekki duga til að markmiðið náist, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu.
Íslenska sendinefndin: Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Steinar Ingi Kolbeinsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Jón Ásgeir Haukdal, Orkustofnun Nicole Keller, Umhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun Björn Helgi Barkarsson, matvælaráðuneyti Berglind Häsler, matvælaráðuneyti Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Aðrir: Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan Justine Vanhalst, Matís Steffi Meisl, Háskóli Íslands Alþingi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks Arna Bang, sérfræðingur í alþjóðamálum hjá Alþingi Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata Frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Ungir umhverfissinnar Egill Hermannsson, Ungir umhverfissinnar Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd Fulltrúar atvinnulífs: Kamma Thordarson, Grænvangur Nótt Thorberg Bergsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Bergur Sigfusson, Carbfix Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Haraldur Hallgrímsson, Landsvirkjun Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, Samt0k iðnaðarins Lárus Michael K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins Ólafur Ragnar Grímsson, Hringborð norðurslóða Dagfinnur Sveinbjörnsson, Hringborð norðurslóða Ari Helgason, Transition Global Kjartan Olafsson, Transition Labs Kristinn Hróbjartsson, Running Tide Guðbjörg Rist Jónsdóttir, Atmonia Guðmundur Sigurbergsson, International Carbon Registry Ath. að listinn kann að taka einhverjum breytingum, þar sem ekki er útilokað að einhverjir sem hafa skráð sig (t.d. fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka) hætti við og eins getur líka fjölgað í hópnum þar sem skráning er opin á meðan á fundi stendur.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Umhverfismál Tengdar fréttir Sleppir loftslagsráðstefnunni og ýtir embættismönnum úr stjórninni Rishi Sunak, nýr forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í næsta mánuði. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að hann ýtti bæði forseta ráðstefnunnar og loftslagsráðherranum út úr ríkisstjórninni. 28. október 2022 07:34 Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2. október 2022 16:28 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Sleppir loftslagsráðstefnunni og ýtir embættismönnum úr stjórninni Rishi Sunak, nýr forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í næsta mánuði. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að hann ýtti bæði forseta ráðstefnunnar og loftslagsráðherranum út úr ríkisstjórninni. 28. október 2022 07:34
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42
Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2. október 2022 16:28
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent