Skoraði óvart mögulega mark ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:32 Jens Verhellen hafði ekki skorað mark í fjögur ár þegar hann „hreinsaði“ boltann í marki mótherjanna. Twitter/@JamesL1927 Knattspyrnumaður úr fjórðu deildinni í Belgíu er talinn eiga möguleika á að vinna verðlaun Alþjóða knattspyrnusambandsins yfir flottasta mark ársins. Það besta við það að leikmaðurinn ætlaði sér aldrei að skora þegar hann spyrnti svona hressilega í boltann. Jens Verhellen er varnarmaður hjá belgíska félaginu KVK Avelgem og mjög langt frá því að vera þekkt nafn í boltanum. Hann er líka mjög sjaldan meðal markaskorara sinna liða. Roberto Carlos eat your heart out!I have no idea if he meant this but it looks amazing. pic.twitter.com/IxAeGUvXFO— James Leighton (@JamesL1927) October 28, 2022 Það er hins vegar þetta nafn sem sumir búast við að sjá á listanum yfir þau mörk sem verða tilnefnd til FIFA Puskas markaverðlaunanna á næsta ári. Verhellen var að spila við erkifjendurna í KSV De Ruiter um síðustu helgi þegar hann ákvað að hreinsa boltann frá á hægri vængnum. Verhellen hitti boltann mjög vel og hann sveif alla leið í markið. Leikmaðurinn sjálfur var ekkert að fylgjast með hvert boltinn fór enda var hann bara að bægja hættunni frá. „Við höfðum fengið horn og mótherjarnir gerðu sig líklega til að ná skyndisókn,“ sagði þessi 24 ára leikmaður í viðtali við belgíska blaðið Nieuwsblad. „Okkar lið var ekki skipulagt til að verjast þessari sókn þeirra þannig að ég var bara að hugsa um að koma boltanum langt í burtu svo við höfðum tíma til að setja upp vörnina,“ sagði Jens Verhellen. „Allt í einu fögnuðu allir. Svo ég alls ekki von á að skora. Ég hafði heldur ekki skorað mark í fjögur ár,“ sagði Verhellen. Það má sjá markið ótrúlega hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Fótbolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Það besta við það að leikmaðurinn ætlaði sér aldrei að skora þegar hann spyrnti svona hressilega í boltann. Jens Verhellen er varnarmaður hjá belgíska félaginu KVK Avelgem og mjög langt frá því að vera þekkt nafn í boltanum. Hann er líka mjög sjaldan meðal markaskorara sinna liða. Roberto Carlos eat your heart out!I have no idea if he meant this but it looks amazing. pic.twitter.com/IxAeGUvXFO— James Leighton (@JamesL1927) October 28, 2022 Það er hins vegar þetta nafn sem sumir búast við að sjá á listanum yfir þau mörk sem verða tilnefnd til FIFA Puskas markaverðlaunanna á næsta ári. Verhellen var að spila við erkifjendurna í KSV De Ruiter um síðustu helgi þegar hann ákvað að hreinsa boltann frá á hægri vængnum. Verhellen hitti boltann mjög vel og hann sveif alla leið í markið. Leikmaðurinn sjálfur var ekkert að fylgjast með hvert boltinn fór enda var hann bara að bægja hættunni frá. „Við höfðum fengið horn og mótherjarnir gerðu sig líklega til að ná skyndisókn,“ sagði þessi 24 ára leikmaður í viðtali við belgíska blaðið Nieuwsblad. „Okkar lið var ekki skipulagt til að verjast þessari sókn þeirra þannig að ég var bara að hugsa um að koma boltanum langt í burtu svo við höfðum tíma til að setja upp vörnina,“ sagði Jens Verhellen. „Allt í einu fögnuðu allir. Svo ég alls ekki von á að skora. Ég hafði heldur ekki skorað mark í fjögur ár,“ sagði Verhellen. Það má sjá markið ótrúlega hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Fótbolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira