Skoraði óvart mögulega mark ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:32 Jens Verhellen hafði ekki skorað mark í fjögur ár þegar hann „hreinsaði“ boltann í marki mótherjanna. Twitter/@JamesL1927 Knattspyrnumaður úr fjórðu deildinni í Belgíu er talinn eiga möguleika á að vinna verðlaun Alþjóða knattspyrnusambandsins yfir flottasta mark ársins. Það besta við það að leikmaðurinn ætlaði sér aldrei að skora þegar hann spyrnti svona hressilega í boltann. Jens Verhellen er varnarmaður hjá belgíska félaginu KVK Avelgem og mjög langt frá því að vera þekkt nafn í boltanum. Hann er líka mjög sjaldan meðal markaskorara sinna liða. Roberto Carlos eat your heart out!I have no idea if he meant this but it looks amazing. pic.twitter.com/IxAeGUvXFO— James Leighton (@JamesL1927) October 28, 2022 Það er hins vegar þetta nafn sem sumir búast við að sjá á listanum yfir þau mörk sem verða tilnefnd til FIFA Puskas markaverðlaunanna á næsta ári. Verhellen var að spila við erkifjendurna í KSV De Ruiter um síðustu helgi þegar hann ákvað að hreinsa boltann frá á hægri vængnum. Verhellen hitti boltann mjög vel og hann sveif alla leið í markið. Leikmaðurinn sjálfur var ekkert að fylgjast með hvert boltinn fór enda var hann bara að bægja hættunni frá. „Við höfðum fengið horn og mótherjarnir gerðu sig líklega til að ná skyndisókn,“ sagði þessi 24 ára leikmaður í viðtali við belgíska blaðið Nieuwsblad. „Okkar lið var ekki skipulagt til að verjast þessari sókn þeirra þannig að ég var bara að hugsa um að koma boltanum langt í burtu svo við höfðum tíma til að setja upp vörnina,“ sagði Jens Verhellen. „Allt í einu fögnuðu allir. Svo ég alls ekki von á að skora. Ég hafði heldur ekki skorað mark í fjögur ár,“ sagði Verhellen. Það má sjá markið ótrúlega hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Það besta við það að leikmaðurinn ætlaði sér aldrei að skora þegar hann spyrnti svona hressilega í boltann. Jens Verhellen er varnarmaður hjá belgíska félaginu KVK Avelgem og mjög langt frá því að vera þekkt nafn í boltanum. Hann er líka mjög sjaldan meðal markaskorara sinna liða. Roberto Carlos eat your heart out!I have no idea if he meant this but it looks amazing. pic.twitter.com/IxAeGUvXFO— James Leighton (@JamesL1927) October 28, 2022 Það er hins vegar þetta nafn sem sumir búast við að sjá á listanum yfir þau mörk sem verða tilnefnd til FIFA Puskas markaverðlaunanna á næsta ári. Verhellen var að spila við erkifjendurna í KSV De Ruiter um síðustu helgi þegar hann ákvað að hreinsa boltann frá á hægri vængnum. Verhellen hitti boltann mjög vel og hann sveif alla leið í markið. Leikmaðurinn sjálfur var ekkert að fylgjast með hvert boltinn fór enda var hann bara að bægja hættunni frá. „Við höfðum fengið horn og mótherjarnir gerðu sig líklega til að ná skyndisókn,“ sagði þessi 24 ára leikmaður í viðtali við belgíska blaðið Nieuwsblad. „Okkar lið var ekki skipulagt til að verjast þessari sókn þeirra þannig að ég var bara að hugsa um að koma boltanum langt í burtu svo við höfðum tíma til að setja upp vörnina,“ sagði Jens Verhellen. „Allt í einu fögnuðu allir. Svo ég alls ekki von á að skora. Ég hafði heldur ekki skorað mark í fjögur ár,“ sagði Verhellen. Það má sjá markið ótrúlega hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira