Skoraði óvart mögulega mark ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:32 Jens Verhellen hafði ekki skorað mark í fjögur ár þegar hann „hreinsaði“ boltann í marki mótherjanna. Twitter/@JamesL1927 Knattspyrnumaður úr fjórðu deildinni í Belgíu er talinn eiga möguleika á að vinna verðlaun Alþjóða knattspyrnusambandsins yfir flottasta mark ársins. Það besta við það að leikmaðurinn ætlaði sér aldrei að skora þegar hann spyrnti svona hressilega í boltann. Jens Verhellen er varnarmaður hjá belgíska félaginu KVK Avelgem og mjög langt frá því að vera þekkt nafn í boltanum. Hann er líka mjög sjaldan meðal markaskorara sinna liða. Roberto Carlos eat your heart out!I have no idea if he meant this but it looks amazing. pic.twitter.com/IxAeGUvXFO— James Leighton (@JamesL1927) October 28, 2022 Það er hins vegar þetta nafn sem sumir búast við að sjá á listanum yfir þau mörk sem verða tilnefnd til FIFA Puskas markaverðlaunanna á næsta ári. Verhellen var að spila við erkifjendurna í KSV De Ruiter um síðustu helgi þegar hann ákvað að hreinsa boltann frá á hægri vængnum. Verhellen hitti boltann mjög vel og hann sveif alla leið í markið. Leikmaðurinn sjálfur var ekkert að fylgjast með hvert boltinn fór enda var hann bara að bægja hættunni frá. „Við höfðum fengið horn og mótherjarnir gerðu sig líklega til að ná skyndisókn,“ sagði þessi 24 ára leikmaður í viðtali við belgíska blaðið Nieuwsblad. „Okkar lið var ekki skipulagt til að verjast þessari sókn þeirra þannig að ég var bara að hugsa um að koma boltanum langt í burtu svo við höfðum tíma til að setja upp vörnina,“ sagði Jens Verhellen. „Allt í einu fögnuðu allir. Svo ég alls ekki von á að skora. Ég hafði heldur ekki skorað mark í fjögur ár,“ sagði Verhellen. Það má sjá markið ótrúlega hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Fótbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Sjá meira
Það besta við það að leikmaðurinn ætlaði sér aldrei að skora þegar hann spyrnti svona hressilega í boltann. Jens Verhellen er varnarmaður hjá belgíska félaginu KVK Avelgem og mjög langt frá því að vera þekkt nafn í boltanum. Hann er líka mjög sjaldan meðal markaskorara sinna liða. Roberto Carlos eat your heart out!I have no idea if he meant this but it looks amazing. pic.twitter.com/IxAeGUvXFO— James Leighton (@JamesL1927) October 28, 2022 Það er hins vegar þetta nafn sem sumir búast við að sjá á listanum yfir þau mörk sem verða tilnefnd til FIFA Puskas markaverðlaunanna á næsta ári. Verhellen var að spila við erkifjendurna í KSV De Ruiter um síðustu helgi þegar hann ákvað að hreinsa boltann frá á hægri vængnum. Verhellen hitti boltann mjög vel og hann sveif alla leið í markið. Leikmaðurinn sjálfur var ekkert að fylgjast með hvert boltinn fór enda var hann bara að bægja hættunni frá. „Við höfðum fengið horn og mótherjarnir gerðu sig líklega til að ná skyndisókn,“ sagði þessi 24 ára leikmaður í viðtali við belgíska blaðið Nieuwsblad. „Okkar lið var ekki skipulagt til að verjast þessari sókn þeirra þannig að ég var bara að hugsa um að koma boltanum langt í burtu svo við höfðum tíma til að setja upp vörnina,“ sagði Jens Verhellen. „Allt í einu fögnuðu allir. Svo ég alls ekki von á að skora. Ég hafði heldur ekki skorað mark í fjögur ár,“ sagði Verhellen. Það má sjá markið ótrúlega hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Fótbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Sjá meira