„Þetta vatt heldur betur upp á sig“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 22:21 Það var ekki tölvuþrjótur sem bar ábyrgð á sérstökum skilaboðum á auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Hauskúpur og skrýtið munstur á auglýsingaskiltum í höfuðborginni vöktu mikla athygli borgarbúa í morgun. Útlit var fyrir að tölvuþrjótar hefðu átt sök að máli en í ljós kom að um auglýsingaherferð TM var að ræða. „Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór. Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
„Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór.
Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira