Stórstjarna skrifaði óumbeðin á treyju aðdáenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 17:01 Paulo Dybala hefur skorað fimm mörk í átta leikjum með Roma í Seríu A á tímabilinu og tvö mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni. Getty/Elianto Argentínska knattsyrnustjarnan Paulo Dybala kom aðdáenda heldur betur á óvart þegar sá síðarnefndi var staddur í Colosseum hringleikahúsinu í Rómarborg. Dybala er þessa dagana í kapphlaupi að ná sér góðum af meiðslum í tíma fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. @PauDybala_JR you have a new fan!! You came up to my son randomly in the Colosseum and signed the jersey he was wearing. Very f in cool!! pic.twitter.com/qwlU3WM7l5— Sc Yolo (@ScYolo_2022) October 27, 2022 Dybala tognaði þegar hann skoraði úr víti í leik með Rómarliðnu 9. október síðastliðinn. Markið tryggði Roma 2-1 sigur en Dybala spilaði ekki sekúndu meira í leiknum og hefur ekki spilað síðan. Það lá hins vegar mjög vel á Dybala þegar hann var staddur í Colosseum með kærustu sinni, tónlistarkonunni Oriönu Sabatini. Dybala kom auga á aðdáenda sinn sem var líka kominn til að skoða þetta fornfræga og sögufræga hringleikahús en gerði það í Rómartreyju merktri Dybala. Dybala gekk að viðkomandi og áritaði treyjuna óumbeðinn eins og sjá má hér fyrir ofan. Aðdáandinn var mjög ánægður með uppátækið. queria ser lizzie mcguire estrella pop un ratito pic.twitter.com/AeIxe46TlM— ORIANA (@orisabatini) October 27, 2022 Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Dybala er þessa dagana í kapphlaupi að ná sér góðum af meiðslum í tíma fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. @PauDybala_JR you have a new fan!! You came up to my son randomly in the Colosseum and signed the jersey he was wearing. Very f in cool!! pic.twitter.com/qwlU3WM7l5— Sc Yolo (@ScYolo_2022) October 27, 2022 Dybala tognaði þegar hann skoraði úr víti í leik með Rómarliðnu 9. október síðastliðinn. Markið tryggði Roma 2-1 sigur en Dybala spilaði ekki sekúndu meira í leiknum og hefur ekki spilað síðan. Það lá hins vegar mjög vel á Dybala þegar hann var staddur í Colosseum með kærustu sinni, tónlistarkonunni Oriönu Sabatini. Dybala kom auga á aðdáenda sinn sem var líka kominn til að skoða þetta fornfræga og sögufræga hringleikahús en gerði það í Rómartreyju merktri Dybala. Dybala gekk að viðkomandi og áritaði treyjuna óumbeðinn eins og sjá má hér fyrir ofan. Aðdáandinn var mjög ánægður með uppátækið. queria ser lizzie mcguire estrella pop un ratito pic.twitter.com/AeIxe46TlM— ORIANA (@orisabatini) October 27, 2022
Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira